Ekki brugðist við veikleikum 12. apríl 2010 14:10 Almennt kom einnig fram að áhætta af hlutabréfum, beint í eigu bankanna eða óbeint sem veðum fyrir útlánum, væri mikil. Ekki var brugðist við ábendingum um að áhætta vegna lausafjárskorts og fjármögnun bankanna væri orðin of mikil vorið 2008. Rannsóknarnefnd Alþingis vegna bankahrunsins bendir þó á að vegna markaðsástæðna í heiminum hafi bönkunum á þessum tíma verið orðið erfitt að bregðast við.Bent er á að haustið 2008 hafi Glitnir, Kaupþing og Landsbankinn, allir verið komnir vel á veg með að innleiða stoð 2 í BASEL II reglunum. Svonefnt CAMELS-mat allra bankanna vorið 2008 hafi hins vegar gefið til kynna að lausafjáráhætta og fjármögnunaráhætta væru helstu veikleikar þeirra.„Almennt kom einnig fram að áhætta af hlutabréfum, beint í eigu bankanna eða óbeint sem veðum fyrir útlánum, væri mikil. Varðandi Glitni og Landsbankann var sérstaklega minnst á að of mikil áhætta væri tengd eigendum bankanna. Rannsóknarnefnd Alþingis telur að hér hafi CAMELS-matið réttilega leitt í ljós tvo verulega áhættuþætti í rekstri bankanna. Of mikil útlán voru veitt vensluðum aðilum og markaðsáhætta var allt of mikil hvort sem það var beint eða í gegnum útlán bankanna," segir í skýrslunni.Bent er á að bregðast hefði þurft við með því að draga verulega úr þessari áhættu. Frá því um vorið hafi hins vegar aukist bæði lán með veðum í hlutabréfum og einnig lán til venslaðra aðila"Nefnding bendri á ð í ársbyrjun 2008 hafi markaðsástæður verið erfiðar og bönkunum því orðið erfitt um vik að bregðast við. „Í þessu sambandi er þó rétt að hafa í huga að bankarnir tóku þessa áhættu í rekstri sínum þegar betur áraði. Áhætta myndast þegar hún er tekin en ekki þegar verð fara að lækka." Bent er á að skráning og utanumhald um veð bankanna fyrir útlánum þeirra hafi hvergi nærri veriðí viðunandi horfi hjá bönkunum þar sem lítil áhersla hafi verið lögð á slíka vinnu á uppgangstímum þeirra. „Þar sem þessi mikilvægi þáttur í starfsemi þeirra var í ólagi má leiða líkur að því að sú áhætta sem myndaðist vegna veða, fyrst og fremst samþjöppunaráhætta, hafi orðið mun meiri en bankarnir gerðu sér grein fyrir og þá ekki síst þegar markaðsverðbréf voru tekin að veði."Rannsóknarnefnd Alþingis telur að skort hafi á í áhættustýringu bankanna að tekið væri tillit til markaðsáhættu. „Þá telur nefndin að áhættustýring allra þriggja bankanna hefði átt að fara með lán með veðum í eigin bréfum eins og óvarin lán.Ljóst var að við greiðslufall lána, sem tryggð voru með slíkum veðum, myndi bankinn ekki þvinga fram sölu á eigin bréfum, sérstaklega í ljósi þess hversu stór hluti eigin bréfa var að veði hjá bankanum," segir í áliti nefndarinnar og bent á að í stað þess að dregið væri úr þessari áhættu hafi þróunin verið gagnstæð. „Áhætta bankanna að þessu leyti jókst eftir að líða tók á lausafjárkreppuna." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Sjá meira
Ekki var brugðist við ábendingum um að áhætta vegna lausafjárskorts og fjármögnun bankanna væri orðin of mikil vorið 2008. Rannsóknarnefnd Alþingis vegna bankahrunsins bendir þó á að vegna markaðsástæðna í heiminum hafi bönkunum á þessum tíma verið orðið erfitt að bregðast við.Bent er á að haustið 2008 hafi Glitnir, Kaupþing og Landsbankinn, allir verið komnir vel á veg með að innleiða stoð 2 í BASEL II reglunum. Svonefnt CAMELS-mat allra bankanna vorið 2008 hafi hins vegar gefið til kynna að lausafjáráhætta og fjármögnunaráhætta væru helstu veikleikar þeirra.„Almennt kom einnig fram að áhætta af hlutabréfum, beint í eigu bankanna eða óbeint sem veðum fyrir útlánum, væri mikil. Varðandi Glitni og Landsbankann var sérstaklega minnst á að of mikil áhætta væri tengd eigendum bankanna. Rannsóknarnefnd Alþingis telur að hér hafi CAMELS-matið réttilega leitt í ljós tvo verulega áhættuþætti í rekstri bankanna. Of mikil útlán voru veitt vensluðum aðilum og markaðsáhætta var allt of mikil hvort sem það var beint eða í gegnum útlán bankanna," segir í skýrslunni.Bent er á að bregðast hefði þurft við með því að draga verulega úr þessari áhættu. Frá því um vorið hafi hins vegar aukist bæði lán með veðum í hlutabréfum og einnig lán til venslaðra aðila"Nefnding bendri á ð í ársbyrjun 2008 hafi markaðsástæður verið erfiðar og bönkunum því orðið erfitt um vik að bregðast við. „Í þessu sambandi er þó rétt að hafa í huga að bankarnir tóku þessa áhættu í rekstri sínum þegar betur áraði. Áhætta myndast þegar hún er tekin en ekki þegar verð fara að lækka." Bent er á að skráning og utanumhald um veð bankanna fyrir útlánum þeirra hafi hvergi nærri veriðí viðunandi horfi hjá bönkunum þar sem lítil áhersla hafi verið lögð á slíka vinnu á uppgangstímum þeirra. „Þar sem þessi mikilvægi þáttur í starfsemi þeirra var í ólagi má leiða líkur að því að sú áhætta sem myndaðist vegna veða, fyrst og fremst samþjöppunaráhætta, hafi orðið mun meiri en bankarnir gerðu sér grein fyrir og þá ekki síst þegar markaðsverðbréf voru tekin að veði."Rannsóknarnefnd Alþingis telur að skort hafi á í áhættustýringu bankanna að tekið væri tillit til markaðsáhættu. „Þá telur nefndin að áhættustýring allra þriggja bankanna hefði átt að fara með lán með veðum í eigin bréfum eins og óvarin lán.Ljóst var að við greiðslufall lána, sem tryggð voru með slíkum veðum, myndi bankinn ekki þvinga fram sölu á eigin bréfum, sérstaklega í ljósi þess hversu stór hluti eigin bréfa var að veði hjá bankanum," segir í áliti nefndarinnar og bent á að í stað þess að dregið væri úr þessari áhættu hafi þróunin verið gagnstæð. „Áhætta bankanna að þessu leyti jókst eftir að líða tók á lausafjárkreppuna."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Sjá meira