Eigendur bankanna misnotuðu þá Þorbjörn Þórðarson skrifar 12. apríl 2010 21:00 Rannsóknarnefndin telur að eigendur allra stóru bankanna þriggja og Straums-Burðaráss hafi fengið óeðlilega mikinn aðgang að lánsfé hjá þessum bönkum í krafti eignarhalds síns. Stærstu skuldarar allra bankana voru eigendur þeirra eða tengdir aðilar. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis er mjög afdráttarlaus hvað snertir lánveitingar bankanna til eigenda sinna og eru niðurstöðurnar sláandi, en skýrslan virðist staðfesta margar svartsýnustu spár manna. Rannsóknarnefnd Alþingis telur að rekstur íslensku bankanna hafi um margt einkennst af því að hámarka hag stærri hluthafanna sem stýrðu bönkunum fremur en að reka trausta banka með hagsmuni allra hluthafa í huga. Listar yfir stærstu skuldara bankanna árin 2007 og 2008 varpa skýru ljósi á þetta. Hjá Glitni var Baugur Group og tengdir aðilar stærsti skuldarinn, en fyrirtækið var stærsti hluthafi bankans í gegnum FL Group. Samkvæmt skýrslunni voru félög tengd Björgólfi Thor Björgólfssyni næst stærsti skuldari Glitnis. Hjá Kaupþingi eru nöfnin kunnugleg. Stærstu lántakendur eru eigendur eða tengdir aðilar. Efstur á þeim lista er Robert Tchenguiz, fyrrverandi stjórnarmaður í Exista, stærsta hluthafa bankans og náinn viðskiptafélagi stærstu eigenda Exista, þeirra Ágústs og Lýðs Guðmundssona. Hjá Landsbankanum er hópur Baugs Group stærstur en þar á eftir koma hópar Björgólfs Guðmundssonar og sonar hans Björgólfs Thors, en þeir voru stærstu hluthafar Landsbankans. Eins og sést á þessum töflum var Baugur Group ýmist stærsti eða næststærsti lántakandi allra stóru bankanna þriggja árin 2007 og 2008. Í skýrslunni kemur fram að eigendur bankanna virðast hafa beitt ráðandi stöðu sinni í þeim til þess að hafa áhrif á lánveitingar til félaga sem þeim tengdust. Rannsóknarnefndin telur að eigendur allra stóru bankanna þriggja og Straums-Burðaráss hafi fengið óeðlilega mikinn aðgang að lánsfé hjá þessum bönkum að því er virðist í krafti eignarhalds síns. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Rannsóknarnefndin telur að eigendur allra stóru bankanna þriggja og Straums-Burðaráss hafi fengið óeðlilega mikinn aðgang að lánsfé hjá þessum bönkum í krafti eignarhalds síns. Stærstu skuldarar allra bankana voru eigendur þeirra eða tengdir aðilar. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis er mjög afdráttarlaus hvað snertir lánveitingar bankanna til eigenda sinna og eru niðurstöðurnar sláandi, en skýrslan virðist staðfesta margar svartsýnustu spár manna. Rannsóknarnefnd Alþingis telur að rekstur íslensku bankanna hafi um margt einkennst af því að hámarka hag stærri hluthafanna sem stýrðu bönkunum fremur en að reka trausta banka með hagsmuni allra hluthafa í huga. Listar yfir stærstu skuldara bankanna árin 2007 og 2008 varpa skýru ljósi á þetta. Hjá Glitni var Baugur Group og tengdir aðilar stærsti skuldarinn, en fyrirtækið var stærsti hluthafi bankans í gegnum FL Group. Samkvæmt skýrslunni voru félög tengd Björgólfi Thor Björgólfssyni næst stærsti skuldari Glitnis. Hjá Kaupþingi eru nöfnin kunnugleg. Stærstu lántakendur eru eigendur eða tengdir aðilar. Efstur á þeim lista er Robert Tchenguiz, fyrrverandi stjórnarmaður í Exista, stærsta hluthafa bankans og náinn viðskiptafélagi stærstu eigenda Exista, þeirra Ágústs og Lýðs Guðmundssona. Hjá Landsbankanum er hópur Baugs Group stærstur en þar á eftir koma hópar Björgólfs Guðmundssonar og sonar hans Björgólfs Thors, en þeir voru stærstu hluthafar Landsbankans. Eins og sést á þessum töflum var Baugur Group ýmist stærsti eða næststærsti lántakandi allra stóru bankanna þriggja árin 2007 og 2008. Í skýrslunni kemur fram að eigendur bankanna virðast hafa beitt ráðandi stöðu sinni í þeim til þess að hafa áhrif á lánveitingar til félaga sem þeim tengdust. Rannsóknarnefndin telur að eigendur allra stóru bankanna þriggja og Straums-Burðaráss hafi fengið óeðlilega mikinn aðgang að lánsfé hjá þessum bönkum að því er virðist í krafti eignarhalds síns.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira