Úrslitin eftir bókinni í N1-deild kvenna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2011 21:05 Stella Sigurðardóttir skoraði tíu mörk fyrir Fram í dag. Mynd/Vilhelm Heil umferð fór fram í dag í N1-deild kvenna þar sem úrslit dagsins voru flest eftir bókinni. Mesta spennan var í leik HK og ÍBV í Digranesi en þarna áttust við liðin í 5. og 6. sæti deildarinnar. HK vann þar sex marka sigur, 30-24 en ÍBV er þó enn í fimmta sætinu. Annars unnu fjögur efstu liðin öll örugga sigra í dag. Þau þrjú efstu - Valur, Fram og Stjarnan, eru öll örugg með sæti í úrslitakeppninni en Fylkir (18 stig), ÍBV (17) og HK (15) eru að berjast um fjórða og síðasta sætið í henni. Þrjár umferðir eru eftir af deildakeppninni og fara þær fram fyrstu þrjá laugardagana í mars. Valur og Fram eru efst og jöfn í deildinni og mætast þau í næstsíðustu umferðinni þann 12. mars. Úrslit dagsins og markaskorarar:Haukar - Stjarnan 21-40 (10-17)Mörk Hauka: Karen Helga Sigurjónsdóttir, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Þórdís Helgadóttir 3, Erla Eiríksdóttir 1, Katarína Bamruk 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 8, Hanna G. Stefánsdóttir 8, Sólveig Lára Kjærnested 6, Esther V. Ragnarsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Kristín Clausen 2, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Guðrún H. Guðjónsdóttir 1, Rut Steinsen 1.Valur - ÍR 37-20 (20-7)Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 14, Kristín Guðmundsdóttir 6, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Karólína B. Gunnarsdóttir 4, Dagný Skúladóttir 3, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Íris Ásta Pétursdóttir 1.Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 9, Silja Ísberg 3, Þorgbjörg Anna Steinarsdóttir 3, Elzabita Kowel 3, Árný Rut Jónasdóttir.Grótta - Fylkir 16-31 (6-14)Mörk Gróttu: Hildur Marín Andrésdóttir 4, Helga Þórunn Óttarsdóttir 4, Fríða Jónsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Lovísa Rós Jóhannsdóttir 1, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 1, Alexandra Kristjánsdóttir 1.Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 8, Sunna Jónsdóttir 8, Nataly Sæunn Valencia 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Anna María Guðmundsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 2, Jóhanna Tryggvadóttir 2, Arna Erlingsdóttir 1, Tinna Soffía Traustadóttir 1.HK - ÍBV 30-24 (13-10)Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 8, Brynja Magnúsdóttir 7, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Harpa Baldursdóttir 3, Tinna Rögnvaldsdóttir 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Auður Ómarsdóttir 1, Líney Guðmundsdóttir 1.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 11, Renata Horvath 6, Aníta Elíasdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Hildur Dögg Jónsdóttir 2.Fram - FH 40-18 (20-7)Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 10, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5, Marthe Sördal 4, Karen Knútsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Díana Ágústsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, María Karlsdóttir 2, Pavla Nevarilova 2.Mörk FH: Birna Íris Helgadóttir 3, Hind Hannesdóttir 3, Margrét Ósk Aronsdóttir 3, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Heil umferð fór fram í dag í N1-deild kvenna þar sem úrslit dagsins voru flest eftir bókinni. Mesta spennan var í leik HK og ÍBV í Digranesi en þarna áttust við liðin í 5. og 6. sæti deildarinnar. HK vann þar sex marka sigur, 30-24 en ÍBV er þó enn í fimmta sætinu. Annars unnu fjögur efstu liðin öll örugga sigra í dag. Þau þrjú efstu - Valur, Fram og Stjarnan, eru öll örugg með sæti í úrslitakeppninni en Fylkir (18 stig), ÍBV (17) og HK (15) eru að berjast um fjórða og síðasta sætið í henni. Þrjár umferðir eru eftir af deildakeppninni og fara þær fram fyrstu þrjá laugardagana í mars. Valur og Fram eru efst og jöfn í deildinni og mætast þau í næstsíðustu umferðinni þann 12. mars. Úrslit dagsins og markaskorarar:Haukar - Stjarnan 21-40 (10-17)Mörk Hauka: Karen Helga Sigurjónsdóttir, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Þórdís Helgadóttir 3, Erla Eiríksdóttir 1, Katarína Bamruk 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 8, Hanna G. Stefánsdóttir 8, Sólveig Lára Kjærnested 6, Esther V. Ragnarsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Kristín Clausen 2, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Guðrún H. Guðjónsdóttir 1, Rut Steinsen 1.Valur - ÍR 37-20 (20-7)Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 14, Kristín Guðmundsdóttir 6, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Karólína B. Gunnarsdóttir 4, Dagný Skúladóttir 3, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Íris Ásta Pétursdóttir 1.Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 9, Silja Ísberg 3, Þorgbjörg Anna Steinarsdóttir 3, Elzabita Kowel 3, Árný Rut Jónasdóttir.Grótta - Fylkir 16-31 (6-14)Mörk Gróttu: Hildur Marín Andrésdóttir 4, Helga Þórunn Óttarsdóttir 4, Fríða Jónsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Lovísa Rós Jóhannsdóttir 1, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 1, Alexandra Kristjánsdóttir 1.Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 8, Sunna Jónsdóttir 8, Nataly Sæunn Valencia 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Anna María Guðmundsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 2, Jóhanna Tryggvadóttir 2, Arna Erlingsdóttir 1, Tinna Soffía Traustadóttir 1.HK - ÍBV 30-24 (13-10)Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 8, Brynja Magnúsdóttir 7, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Harpa Baldursdóttir 3, Tinna Rögnvaldsdóttir 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Auður Ómarsdóttir 1, Líney Guðmundsdóttir 1.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 11, Renata Horvath 6, Aníta Elíasdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Hildur Dögg Jónsdóttir 2.Fram - FH 40-18 (20-7)Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 10, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5, Marthe Sördal 4, Karen Knútsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Díana Ágústsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, María Karlsdóttir 2, Pavla Nevarilova 2.Mörk FH: Birna Íris Helgadóttir 3, Hind Hannesdóttir 3, Margrét Ósk Aronsdóttir 3, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira