Bestu kylfingar heims verða saman í ráshóp í Miami Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 9. mars 2011 14:10 Tiger Woods verður í ráshóp með Phil Mickelson og Graeme McDowell fyrstu tvo keppnisdagana á heimsmótinu í Miami. AP Forráðamenn PGA mótaraðarinnar í golfi hafa á undanförnum árum forðast það að setja bestu kylfinga heims saman í ráshópa á fyrstu tveimur keppnisdögunum á bandarísku mótaröðinni. Á þessu tímabili hefur PGA breytt um áherslur og spilað út "öllum sínum trompum" á fyrstu tveimur keppnisdögunum. Á heimsmótinu sem hefst á fimmtudaginn í Miami verður gengið enn lengra þar sem að sex efstu kylfingar heimslistans verða saman í tveimur ráshópum. Engin breyting verður á því þegar heimsmótið hefst í Miami á fimmtudag þar sem að Tiger Woods, Phil Mickelson verða saman í ráshóp ásamt Norður-Íranum Graeme McDowell sem er 4. sæti heimslistans. Woods er í fimmta sæti heimslistans og Mickelson er í því sjötta. Þrír efstu kylfingar heimslistans verða saman í ráshóp fyrstu tvo keppnisdagana, Þjóðverjinn Martin Kaymer er efstur á heimslistanum, Lee Westwood frá Englandi er annar í röðinni og landi hans Luke Donald er þriðji. Donald sigraði á síðasta heimsmóti, sem var holukeppni, og fór fram í Arizona fyrir tveimur vikum. Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Forráðamenn PGA mótaraðarinnar í golfi hafa á undanförnum árum forðast það að setja bestu kylfinga heims saman í ráshópa á fyrstu tveimur keppnisdögunum á bandarísku mótaröðinni. Á þessu tímabili hefur PGA breytt um áherslur og spilað út "öllum sínum trompum" á fyrstu tveimur keppnisdögunum. Á heimsmótinu sem hefst á fimmtudaginn í Miami verður gengið enn lengra þar sem að sex efstu kylfingar heimslistans verða saman í tveimur ráshópum. Engin breyting verður á því þegar heimsmótið hefst í Miami á fimmtudag þar sem að Tiger Woods, Phil Mickelson verða saman í ráshóp ásamt Norður-Íranum Graeme McDowell sem er 4. sæti heimslistans. Woods er í fimmta sæti heimslistans og Mickelson er í því sjötta. Þrír efstu kylfingar heimslistans verða saman í ráshóp fyrstu tvo keppnisdagana, Þjóðverjinn Martin Kaymer er efstur á heimslistanum, Lee Westwood frá Englandi er annar í röðinni og landi hans Luke Donald er þriðji. Donald sigraði á síðasta heimsmóti, sem var holukeppni, og fór fram í Arizona fyrir tveimur vikum.
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira