Fabregas baðst afsökunar á mistökunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. mars 2011 10:45 Nordic Photos / AFP Cesc Fabregas hefur beðist afsökunar á mistökunum sem hann gerði skömmu áður en Barcelona skoraði fyrsta markið í 3-1 sigri sínum á Arsenal í gær. Barcelona vann samanlagðan 4-3 sigur á Arsenal í 16-liða úrslitunum en komst á bragðið í gær með marki Lionel Messi í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Fabregas reyndi hælsendingu rétt fyrir utan eigin vítateig en gaf þá Andres Iniesta boltann sem náði að leggja hann inn fyrir vörn Arsenal og fyrir fætur Messi sem skoraði. Sergio Busquets jafnaði svo metin fyrir Arsenal með sjálfsmarki snemma í síðari hálfleik en skömmu síðar fékk Robin van Persie að líta sína aðra áminningu í leiknum og þar með rautt spjald. Barcelona skoraði tvívegis eftir þetta og tryggði sér þar með sigurinn í rimmunni. Xavi skoraði fyrst og svo Messi úr víti. Afsökunarbeiðni Fabregas kom á Twitter-síðunni hans. „Frábær stuðningur frá stuðningsmönnum Arsenal í kvöld," skrifaði hann. „Ég tek á mig alla sök fyrir tapinu. Þetta var eitt versta augnablik lífs míns. Ég biðst afsökunar." Jack Wilshere reyndi að horfa á björtu hliðarnar á sinni Twitter-síðu. „Við verðum að taka okkur saman í andlitinu og vinna á laugardaginn. Við erum á góðu skriði í deildinni og þetta gæti enn orðið okkar ár." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Cesc Fabregas hefur beðist afsökunar á mistökunum sem hann gerði skömmu áður en Barcelona skoraði fyrsta markið í 3-1 sigri sínum á Arsenal í gær. Barcelona vann samanlagðan 4-3 sigur á Arsenal í 16-liða úrslitunum en komst á bragðið í gær með marki Lionel Messi í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Fabregas reyndi hælsendingu rétt fyrir utan eigin vítateig en gaf þá Andres Iniesta boltann sem náði að leggja hann inn fyrir vörn Arsenal og fyrir fætur Messi sem skoraði. Sergio Busquets jafnaði svo metin fyrir Arsenal með sjálfsmarki snemma í síðari hálfleik en skömmu síðar fékk Robin van Persie að líta sína aðra áminningu í leiknum og þar með rautt spjald. Barcelona skoraði tvívegis eftir þetta og tryggði sér þar með sigurinn í rimmunni. Xavi skoraði fyrst og svo Messi úr víti. Afsökunarbeiðni Fabregas kom á Twitter-síðunni hans. „Frábær stuðningur frá stuðningsmönnum Arsenal í kvöld," skrifaði hann. „Ég tek á mig alla sök fyrir tapinu. Þetta var eitt versta augnablik lífs míns. Ég biðst afsökunar." Jack Wilshere reyndi að horfa á björtu hliðarnar á sinni Twitter-síðu. „Við verðum að taka okkur saman í andlitinu og vinna á laugardaginn. Við erum á góðu skriði í deildinni og þetta gæti enn orðið okkar ár."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira