Umfjöllun: Tjörvi tryggði Haukum sigur Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. mars 2011 21:47 Mynd/Stefán Haukar unnu í kvöld sigur á HK á Ásvöllum 29-28 í N1-deild karla. Með þessu skipta liðin um stað í deildinni og taka Haukar síðasta úrslitakeppnis-sætið um sinn. Fyrir leikinn voru HK í fjórða sæti og Haukar í því fimmta og höfðu HK naumlega unnið báðar rimmur liðanna í deildinni. Leikurinn var afar jafn framan af og skiptust liðin á að hafa litla forystu þar til Haukar náðu tveggja stiga forystu stuttu fyrir hlé og héldu henni fram að leikhléi. Markmenn HK vörðu aðeins tvö skot í fyrri hálfleik og voru Haukar klaufar að nýta sér það ekki betur. Markvarslan HK fór þó í gang í seinni hálfleik og var leikurinn hnífjafn þó Haukar hefðu yfirleitt undirhöndina. Þegar aðeins sjö sekúndur voru eftir náði svo Tjörvi Þorgeirsson að skora sigurmarkið. HK brunuðu upp í sókn en Einar Örn Jónsson nýtti sér leikreynslu sína og braut á Ólafi Bjarka Ragnarssyni. Aukakastið gekk ekki upp og fögnuðu Haukamenn því gríðarlega mikilvægum sigri. Bæði liðin eiga nú fjóra leiki eftir en HK eiga ennþá góðan möguleika á að komast í úrslitakeppnina vinni þeir sína leiki. Haukar - HK 29 - 28 (15 – 13)Mörk Hauka (skot): Björgvin Þór Hólmgeirsson 9 (12), Tjörvi Þorgeirsson 5 (9), Einar Örn Jónsson 4 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 3 (5), Þórður Rafn Guðmundsson 3 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 2 (7), Freyr Brynjarsson 2 (2), Heimir Óli Heimisson 1 (1).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 14 (34/2, 41%), Aron Rafn Eðvarðsson 3/1 (10/2, 30%).Hraðaupphlaup: 1 (Freyr Brynjarsson).Fiskuð víti: 4 (Björgvin Þór Hólmgeirsson 2, Freyr Brynjarsson, Tjörvi Þorgeirsson).Utan vallar: 10 mínútur ( Heimir Óli Heimisson 2, Björgvin Þór Hólmgeirsson, Freyr Brynjarsson, Stefán Rafn Sigurmannsson)Mörk HK (skot): Bjarki Már Elísson 11/3 (12/4), Ólafur Bjarki Ragnarsson 4 (11), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4 (11), Atli Karl Backmann 3 (4), Atli Ævar Ingólfsson 3 (5), Daníel Berg Grétarsson 1 (4), Sigurjón Björnsson 1 (2), Bjarki Már Gunnarsson 1 (1)Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 9 (29/4 31%), Andreas Örn Aðalsteinsson 0 (8, 0%)Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Bjarki Már Elísson 2)Fiskuð víti: 4 (Atli Ævar Ingólfsson 2, Atli Karl Backmann, Ólafur Bjarki Ragnarsson)Utan vallar: 6 mínútur( Atli Ævar Ingólfsson 2, Kristinn Guðmundsson) Íslenski handboltinn Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Haukar unnu í kvöld sigur á HK á Ásvöllum 29-28 í N1-deild karla. Með þessu skipta liðin um stað í deildinni og taka Haukar síðasta úrslitakeppnis-sætið um sinn. Fyrir leikinn voru HK í fjórða sæti og Haukar í því fimmta og höfðu HK naumlega unnið báðar rimmur liðanna í deildinni. Leikurinn var afar jafn framan af og skiptust liðin á að hafa litla forystu þar til Haukar náðu tveggja stiga forystu stuttu fyrir hlé og héldu henni fram að leikhléi. Markmenn HK vörðu aðeins tvö skot í fyrri hálfleik og voru Haukar klaufar að nýta sér það ekki betur. Markvarslan HK fór þó í gang í seinni hálfleik og var leikurinn hnífjafn þó Haukar hefðu yfirleitt undirhöndina. Þegar aðeins sjö sekúndur voru eftir náði svo Tjörvi Þorgeirsson að skora sigurmarkið. HK brunuðu upp í sókn en Einar Örn Jónsson nýtti sér leikreynslu sína og braut á Ólafi Bjarka Ragnarssyni. Aukakastið gekk ekki upp og fögnuðu Haukamenn því gríðarlega mikilvægum sigri. Bæði liðin eiga nú fjóra leiki eftir en HK eiga ennþá góðan möguleika á að komast í úrslitakeppnina vinni þeir sína leiki. Haukar - HK 29 - 28 (15 – 13)Mörk Hauka (skot): Björgvin Þór Hólmgeirsson 9 (12), Tjörvi Þorgeirsson 5 (9), Einar Örn Jónsson 4 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 3 (5), Þórður Rafn Guðmundsson 3 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 2 (7), Freyr Brynjarsson 2 (2), Heimir Óli Heimisson 1 (1).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 14 (34/2, 41%), Aron Rafn Eðvarðsson 3/1 (10/2, 30%).Hraðaupphlaup: 1 (Freyr Brynjarsson).Fiskuð víti: 4 (Björgvin Þór Hólmgeirsson 2, Freyr Brynjarsson, Tjörvi Þorgeirsson).Utan vallar: 10 mínútur ( Heimir Óli Heimisson 2, Björgvin Þór Hólmgeirsson, Freyr Brynjarsson, Stefán Rafn Sigurmannsson)Mörk HK (skot): Bjarki Már Elísson 11/3 (12/4), Ólafur Bjarki Ragnarsson 4 (11), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 4 (11), Atli Karl Backmann 3 (4), Atli Ævar Ingólfsson 3 (5), Daníel Berg Grétarsson 1 (4), Sigurjón Björnsson 1 (2), Bjarki Már Gunnarsson 1 (1)Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 9 (29/4 31%), Andreas Örn Aðalsteinsson 0 (8, 0%)Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Bjarki Már Elísson 2)Fiskuð víti: 4 (Atli Ævar Ingólfsson 2, Atli Karl Backmann, Ólafur Bjarki Ragnarsson)Utan vallar: 6 mínútur( Atli Ævar Ingólfsson 2, Kristinn Guðmundsson)
Íslenski handboltinn Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira