Eiður ekki í landsliðshópnum sem mætir Kýpur 15. mars 2011 13:36 Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum. Nordic Photos/Getty Images Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. Ólafur sagði á fundi með fréttamönnum í dag að Eiður væri ekki búinn að spila mikið með sínum félagsliðum frá því hann fór frá Barcelona á sínum tíma og af þeim sökum væri hann ekki valinn. Ísland hefur leikið þrjá leiki í riðlakeppninni og er án stiga en Kýpur er með 1 stig eftir þrjá leiki. Norðmenn eru efstir í riðlinum með 9 stig eftir þrjá leiki, Portúgal er með 7 stig eftir fjóra leiki og Danir eru með 6 stig eftir 3 leiki. Sölvi Geir Ottesen leikmaður FCK í Danmörku er meiddur og er því ekki valinn í hópinn. Athygli vekur að Veigar Páll Gunnarsson og Árni Gautur Arason eru ekki valdir í liðið að þessu sinni. Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson (FH) Stefán Logi Magnússon (Lilleström) Ingvar Þór Kale (Breiðablik) Varnarmenn: Hermann Hreiðarsson (Portsmouth) Indriði Sigurðsson (Viking) Kristján Örn Sigurðsson (Hönefoss) Grétar Rafn Steinsson (Bolton) Birkir Már Sævarsson (Brann) Ragnar Sigurðsson (Gautaborg) Bjarni Ólafur Eiríksson (Stabæk) Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (Coventry) Ólafur Ingi Skúlason (Sönderjyske) Rúrik Gíslason (OB) Arnór Smárason (Esbjerg) Jóhann Berg Guðmundsson (AZ Alkmaar) Eggert Gunnþór Jónsson (Hearts) Birkir Bjarnason (Viking) Guðmundur Kristjánsson (Breiðablik) Gylfi Þór Sigurðsson (Hoffenheim) Sóknarmenn: Heiðar Helguson (QPR) Kolbeinn Sigþórsson (AZ Alkmaar) Alfreð Finnbogason (Lokeren) Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. Ólafur sagði á fundi með fréttamönnum í dag að Eiður væri ekki búinn að spila mikið með sínum félagsliðum frá því hann fór frá Barcelona á sínum tíma og af þeim sökum væri hann ekki valinn. Ísland hefur leikið þrjá leiki í riðlakeppninni og er án stiga en Kýpur er með 1 stig eftir þrjá leiki. Norðmenn eru efstir í riðlinum með 9 stig eftir þrjá leiki, Portúgal er með 7 stig eftir fjóra leiki og Danir eru með 6 stig eftir 3 leiki. Sölvi Geir Ottesen leikmaður FCK í Danmörku er meiddur og er því ekki valinn í hópinn. Athygli vekur að Veigar Páll Gunnarsson og Árni Gautur Arason eru ekki valdir í liðið að þessu sinni. Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson (FH) Stefán Logi Magnússon (Lilleström) Ingvar Þór Kale (Breiðablik) Varnarmenn: Hermann Hreiðarsson (Portsmouth) Indriði Sigurðsson (Viking) Kristján Örn Sigurðsson (Hönefoss) Grétar Rafn Steinsson (Bolton) Birkir Már Sævarsson (Brann) Ragnar Sigurðsson (Gautaborg) Bjarni Ólafur Eiríksson (Stabæk) Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (Coventry) Ólafur Ingi Skúlason (Sönderjyske) Rúrik Gíslason (OB) Arnór Smárason (Esbjerg) Jóhann Berg Guðmundsson (AZ Alkmaar) Eggert Gunnþór Jónsson (Hearts) Birkir Bjarnason (Viking) Guðmundur Kristjánsson (Breiðablik) Gylfi Þór Sigurðsson (Hoffenheim) Sóknarmenn: Heiðar Helguson (QPR) Kolbeinn Sigþórsson (AZ Alkmaar) Alfreð Finnbogason (Lokeren)
Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira