Jarðskjálftinn kostar Japani 11.500 milljarða 14. mars 2011 09:26 Áhættumatsfyrirtækið Equecat hefur áætlað að efnahagskostnaður Japans vegna jarðskjálftans og flóðbylgjunnar muni nema um 11.500 milljörðum kr. Í umfjöllun í Daily Mail um málið segir að um helmingur þess kostnaðar muni leggjast á tryggingarfélög. Lloyd´s í London hefur reiknað út að skaði tryggingarfélaga muni nema tæpum 32 milljörðum punda eða um 5.900 milljörðum kr. Þetta er tvöfalt hærri upphæð en Lloyd´s hafði reiknað út s.l. föstudag. Hlutbréf hröpuðu í verði í kauphöllinni í Tókýó í morgun og Nikkei vísitalan féll um rúm 6%. Það hjálpaði ekki að skömmu eftir að markaðir opnuðu í nótt fannst vel fyrir hörðum eftirskjálfta í kauphöllinni. Talið er að þetta muni smitast yfir í aðrar kauphallir í dag. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Áhættumatsfyrirtækið Equecat hefur áætlað að efnahagskostnaður Japans vegna jarðskjálftans og flóðbylgjunnar muni nema um 11.500 milljörðum kr. Í umfjöllun í Daily Mail um málið segir að um helmingur þess kostnaðar muni leggjast á tryggingarfélög. Lloyd´s í London hefur reiknað út að skaði tryggingarfélaga muni nema tæpum 32 milljörðum punda eða um 5.900 milljörðum kr. Þetta er tvöfalt hærri upphæð en Lloyd´s hafði reiknað út s.l. föstudag. Hlutbréf hröpuðu í verði í kauphöllinni í Tókýó í morgun og Nikkei vísitalan féll um rúm 6%. Það hjálpaði ekki að skömmu eftir að markaðir opnuðu í nótt fannst vel fyrir hörðum eftirskjálfta í kauphöllinni. Talið er að þetta muni smitast yfir í aðrar kauphallir í dag.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira