Liverpool tapaði í fyrsta sinn í Evrópudeildinni á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2011 19:54 Alan Silva fagnar sigurmarki sínu. Mynd/AP Liverpool tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 1-0 á móti portúgalska liðinu Braga í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Liverpool fær seinni leikinn á heimavelli sínum í næstu viku. Liverpool var búið að fara taplaust í gegnum fyrstu tólf leiki sína í Evrópudeildinni á tímabilinu (7 sigrar og 5 jafntefli) en Braga hefur nú unnið bæði Arsenal og Liverpool á heimavelli sínum á þessu tímabilinu. Arsenal tapaði 0-2 á þessum sama velli í Meistaradeildinni fyrir áramót. Portúgalska skoraði sigurmark sitt eftir 18 mínútna leik en Pepe Reina, markvörður Liverpool, var þá búinn að halda marki sínu hreinu í 316 mínútur í Evrópudeildinni. Grikkinn Sotirios Kyrgiakos felldi Brasilíumanninn Mossoró innan teigs og annar Brasilíumaður, Alan Silva, skoraði af öryggi úr vítinu. Silvio var mjög nálægt því að koma Braga í 2-0 á 38. mínútu þegar hann átti þrumuskot í slána eftir að hafa tekið boltann viðstöðulaust fyrir utan teig. Portúgalarnir voru sterkari fyrir hálfleik en tókst ekki að bæta við fleiri mörkum. Andy Carroll kom inn á sem varamaður á 57. mínútu og lét strax til sína taka. Leikur Liverpool var mun betri í seinni hálfleiknum og þá sérstaklega eftir að Carroll kom inn fyrir Danann Christian Poulsen. Liverpool tókst hinsvegar ekki að jafna leikinn og Portúgalarnir fögnuðu góðum sigri. Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Alan Silva skorar hér sigurmarkið.Mynd/APCSKA Moskva-FC Porto 0-1 0-1 Freddy Guarin (70.)PSV Eindhoven-Glasgow Rangers 0-0Bayer Leverkusen-Villarreal 2-3 1-0 Michal Kadlec (33.), 1-1 Giuseppe Rossi (42.). 1-2 Nilmar (70.), 2-2 Gonzalo Castro (72.), 2-3 Nilmar (90.+4)Sporting Braga-Liverpool 1-0 1-0 Alan, víti (18.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Liverpool tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 1-0 á móti portúgalska liðinu Braga í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Liverpool fær seinni leikinn á heimavelli sínum í næstu viku. Liverpool var búið að fara taplaust í gegnum fyrstu tólf leiki sína í Evrópudeildinni á tímabilinu (7 sigrar og 5 jafntefli) en Braga hefur nú unnið bæði Arsenal og Liverpool á heimavelli sínum á þessu tímabilinu. Arsenal tapaði 0-2 á þessum sama velli í Meistaradeildinni fyrir áramót. Portúgalska skoraði sigurmark sitt eftir 18 mínútna leik en Pepe Reina, markvörður Liverpool, var þá búinn að halda marki sínu hreinu í 316 mínútur í Evrópudeildinni. Grikkinn Sotirios Kyrgiakos felldi Brasilíumanninn Mossoró innan teigs og annar Brasilíumaður, Alan Silva, skoraði af öryggi úr vítinu. Silvio var mjög nálægt því að koma Braga í 2-0 á 38. mínútu þegar hann átti þrumuskot í slána eftir að hafa tekið boltann viðstöðulaust fyrir utan teig. Portúgalarnir voru sterkari fyrir hálfleik en tókst ekki að bæta við fleiri mörkum. Andy Carroll kom inn á sem varamaður á 57. mínútu og lét strax til sína taka. Leikur Liverpool var mun betri í seinni hálfleiknum og þá sérstaklega eftir að Carroll kom inn fyrir Danann Christian Poulsen. Liverpool tókst hinsvegar ekki að jafna leikinn og Portúgalarnir fögnuðu góðum sigri. Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Alan Silva skorar hér sigurmarkið.Mynd/APCSKA Moskva-FC Porto 0-1 0-1 Freddy Guarin (70.)PSV Eindhoven-Glasgow Rangers 0-0Bayer Leverkusen-Villarreal 2-3 1-0 Michal Kadlec (33.), 1-1 Giuseppe Rossi (42.). 1-2 Nilmar (70.), 2-2 Gonzalo Castro (72.), 2-3 Nilmar (90.+4)Sporting Braga-Liverpool 1-0 1-0 Alan, víti (18.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira