Ísland síðasta landsliðið til að ná stigi af Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2011 15:30 Heims- og Evrópumeistarar Spánverja héldu áfram sigurgöngu sinni í undankeppni EM 2012 með því að vinna 2-1 sigur á Tékklandi í Granada í gær. David Villa gerði bæði mörkin í leiknum en þetta var átjándi sigur spænska liðsins í leik í undankeppnum HM eða EM. Spánverjar hafa nú unnið alla leiki sína í undankeppnum HM eða EM síðan að þeir mættu á Laugardalsvöllinn 8. september 2007. Andrés Iniesta tryggði spænska liðinu 1-1 jafntefli með marki fjórum mínútum fyrir leikslok eftir að Emil Hallfreðsson hafði komið Íslandi yfir á 39. mínútu leiksins. Spánverjar voru manni færri frá 20. mínútu eftir að Xabi Alonso fékk rauða spjaldið fyrir að stíga á Arnar Þór Viðarsson. Emil skoraði markið sitt með glæislegum skalla efrir fyrigjöf frá Jóhannesi Karli Guðjónssyni. Það smá svipmyndir úr leiknum með því að smella hér fyrir ofan. Iker Casillas, David Villa, Xavi og Sergio Ramos lék allan leikinn í Laugardalnum og Fernando Torres fór útaf á 57. mínútu fyrir Andrés Iniesta. Þeir hafa allir verið í stóru hlutverki í þessum 18 sigurleikjum spænska liðsins í röð í undankeppnum stórmótanna. Síðustu leikir Spánar í undankeppnum EM og HM:Undankeppni EM 2012 Spánn-Tékkland 2-1 Skotland-Spánn 2-3 Spánn-Litháen 3-1 Liechtenstein-Spánn 0-4Undankeppni HM 2010 Bosnía-Spánn 2-5 Armenía-Spánn 1-2 Spánn-Eistland 3-0 Spánn-Belgía 5-0 Tyrkland-Spánn 1-2 Spánn-Tyrkkland 1-0 Belgía-Spánn 1-2 Eistland-Spánn 0-3 Spánn-Armenía 4-0 Spánn-Bosnía 1-0Undankeppni EM 2008 Spánn-Norður Írland 1-0 Spánn-Svíþjóð 3-0 Danmörk-Spánn 1-3 Spánn-Lettland 2-0 Ísland-Spánn 1-1 Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Heims- og Evrópumeistarar Spánverja héldu áfram sigurgöngu sinni í undankeppni EM 2012 með því að vinna 2-1 sigur á Tékklandi í Granada í gær. David Villa gerði bæði mörkin í leiknum en þetta var átjándi sigur spænska liðsins í leik í undankeppnum HM eða EM. Spánverjar hafa nú unnið alla leiki sína í undankeppnum HM eða EM síðan að þeir mættu á Laugardalsvöllinn 8. september 2007. Andrés Iniesta tryggði spænska liðinu 1-1 jafntefli með marki fjórum mínútum fyrir leikslok eftir að Emil Hallfreðsson hafði komið Íslandi yfir á 39. mínútu leiksins. Spánverjar voru manni færri frá 20. mínútu eftir að Xabi Alonso fékk rauða spjaldið fyrir að stíga á Arnar Þór Viðarsson. Emil skoraði markið sitt með glæislegum skalla efrir fyrigjöf frá Jóhannesi Karli Guðjónssyni. Það smá svipmyndir úr leiknum með því að smella hér fyrir ofan. Iker Casillas, David Villa, Xavi og Sergio Ramos lék allan leikinn í Laugardalnum og Fernando Torres fór útaf á 57. mínútu fyrir Andrés Iniesta. Þeir hafa allir verið í stóru hlutverki í þessum 18 sigurleikjum spænska liðsins í röð í undankeppnum stórmótanna. Síðustu leikir Spánar í undankeppnum EM og HM:Undankeppni EM 2012 Spánn-Tékkland 2-1 Skotland-Spánn 2-3 Spánn-Litháen 3-1 Liechtenstein-Spánn 0-4Undankeppni HM 2010 Bosnía-Spánn 2-5 Armenía-Spánn 1-2 Spánn-Eistland 3-0 Spánn-Belgía 5-0 Tyrkland-Spánn 1-2 Spánn-Tyrkkland 1-0 Belgía-Spánn 1-2 Eistland-Spánn 0-3 Spánn-Armenía 4-0 Spánn-Bosnía 1-0Undankeppni EM 2008 Spánn-Norður Írland 1-0 Spánn-Svíþjóð 3-0 Danmörk-Spánn 1-3 Spánn-Lettland 2-0 Ísland-Spánn 1-1
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira