Yfir 600.000 Danir þreyttir á vinnu sinni 21. mars 2011 10:28 Samkvæmt nýrri könnun sem YouGov hefur gert fyrir danska blaðið metroXpress eru yfir 600.000 Danir orðnir þreyttir á þeirri vinnu sem þeir stunda og vilja skipta um starf. Könnun sýndi að 22% vinnandi Dana hafa þessa afstöðu til vinnu sinnar. Þá kom í ljós að 29% aðspurða myndu skipta um starf á morgun ef þeir fengju ekki jafngóð laun og raun ber vitni í núverandi starfi sínu. Fjallað er um málið í Politiken og þar er haft eftir rithöfundum og fyrirlesaranum Alexander Kjerulf það sé hörmulegt hve margir Danir séu ósáttir við vinnu sína í ljósi þess hve miklum tíma af æfi sinni þeir verja í vinnu sinni. „Danir hanga árum saman í störfum sem þeir hafa engan áhuga á,“ segir Kjerulf. „Það er hræðilegt. Mörgum finnst það vera ósigur að segja upp starfi sínu. Líta svo á að þá hafi forstjórinn unnið og sá skal sko ekki ráða niðurlögum mínum.“ Kjerulf segir að það geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir sambúðina, framtíðarferilinn og heilsuna ef starfsmaður er of lengi í vinnu sem hann er óánægður með. Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkvæmt nýrri könnun sem YouGov hefur gert fyrir danska blaðið metroXpress eru yfir 600.000 Danir orðnir þreyttir á þeirri vinnu sem þeir stunda og vilja skipta um starf. Könnun sýndi að 22% vinnandi Dana hafa þessa afstöðu til vinnu sinnar. Þá kom í ljós að 29% aðspurða myndu skipta um starf á morgun ef þeir fengju ekki jafngóð laun og raun ber vitni í núverandi starfi sínu. Fjallað er um málið í Politiken og þar er haft eftir rithöfundum og fyrirlesaranum Alexander Kjerulf það sé hörmulegt hve margir Danir séu ósáttir við vinnu sína í ljósi þess hve miklum tíma af æfi sinni þeir verja í vinnu sinni. „Danir hanga árum saman í störfum sem þeir hafa engan áhuga á,“ segir Kjerulf. „Það er hræðilegt. Mörgum finnst það vera ósigur að segja upp starfi sínu. Líta svo á að þá hafi forstjórinn unnið og sá skal sko ekki ráða niðurlögum mínum.“ Kjerulf segir að það geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir sambúðina, framtíðarferilinn og heilsuna ef starfsmaður er of lengi í vinnu sem hann er óánægður með.
Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent