Evra ætlar ekki að vanmeta Schalke Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. apríl 2011 12:15 Evra í leik með United á tímabilinu. Nordic Photos / Getty Images Patrice Evra, leikmaður Manchester United, segir að félagið ætli að læra af leikjunum sem liðið lék gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í fyrra. Bayern sló þá United úr leik í fjórðungsúrslitum keppninnar. Nú er United komið í undanúrslitin og mætir öðru þýsku liði, Schalke. „Við munum allir hvað gerðist síðast þegar við mættum þýsku liði,“ sagði Evra við enska fjölmiðla. „Maður verður að bera virðingu fyrir öllum liðum og það munum við gera. Ég ber mikla virðingu fyrir Schalke.“ „Þegar ég var hjá Monaco átti enginn von á því að við myndum komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Við mættum Real Madrid í fjórðungsúrslitum og Chelsea í undanúrslitum. En við unnum bæði liðin,“ sagði Evra sem var á mála hjá Monaco árið 2004 er liðið tapaði fyrir Porto í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Schalke er í undanúrslitunum af því að þeir vildu ólmir komast þangað. Þeir vilja vinna þennan titil. Fyrir því verðum við að bera virðingu og við vitum líka að þeir eru vel studdir af áhorfendum sínum. Það verður mögnuð stemning á leiknum í Þýskalandi.“ „Við viljum líka ná langt og enda tímabilið á mjög góðum nótum,“ bætti hann við. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Patrice Evra, leikmaður Manchester United, segir að félagið ætli að læra af leikjunum sem liðið lék gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í fyrra. Bayern sló þá United úr leik í fjórðungsúrslitum keppninnar. Nú er United komið í undanúrslitin og mætir öðru þýsku liði, Schalke. „Við munum allir hvað gerðist síðast þegar við mættum þýsku liði,“ sagði Evra við enska fjölmiðla. „Maður verður að bera virðingu fyrir öllum liðum og það munum við gera. Ég ber mikla virðingu fyrir Schalke.“ „Þegar ég var hjá Monaco átti enginn von á því að við myndum komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Við mættum Real Madrid í fjórðungsúrslitum og Chelsea í undanúrslitum. En við unnum bæði liðin,“ sagði Evra sem var á mála hjá Monaco árið 2004 er liðið tapaði fyrir Porto í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Schalke er í undanúrslitunum af því að þeir vildu ólmir komast þangað. Þeir vilja vinna þennan titil. Fyrir því verðum við að bera virðingu og við vitum líka að þeir eru vel studdir af áhorfendum sínum. Það verður mögnuð stemning á leiknum í Þýskalandi.“ „Við viljum líka ná langt og enda tímabilið á mjög góðum nótum,“ bætti hann við.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira