Dortmund varð í dag þýskur meistari er liðið lagði Nurnberg af velli, 2-0. Mikil gleði var því eðlilega á Signal Iduna Park í dag þegar glerharðir stuðningsmenn félagsins fögnuðu titlinum með liðinu. Þetta er í sjöunda sinn sem Dortmund hampar þýska meistaratitlunum.
Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Hoffenheim í dag og spilaði allan leikinn sem Stuttgart vann, 1-2.
Hoffenheim er í níunda sæti deildarinnar.
Dortmund meistari - Gylfi Þór í byrjunarliðinu
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum
Enski boltinn



FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana
Íslenski boltinn



Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna
Enski boltinn

