Framarar harma ummæli Reynis Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2011 11:24 Mynd/Vilhelm Stjórn handknattleiksdeildar Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ummæli fráfarandi þjálfara, Reynis Þórs Reynissonar, eru hörmuð. Þeim var þó ekki svarað með beinum hætti. Reynir Þór komst að samkomulagi um að hætta þjálfun meistaraflokks karla hjá Fram og gagnrýndi svo í kjölfarið leikmenn fyrir lélegt hugarfar og metnaðarleysi. Viðtölin við Reyni má lesa neðst í greininni en yfirlýsingin er svohljóðandi: „Yfirlýsing í framhaldi af fjölmiðla umfjöllun um brotthvarf Reynis Þórs. Stjórn handknattleiksdeildar Fram harmar harkalega gagnrýni Reynis Þórs á leikmenn meistaraflokks Fram. Hugarfar keppnisliða er samspil margra þátta og vinnu sem þjálfari fer fyrir hverju sinni og ber ábyrgð á. Sú vinna var með besta móti á löngum köflum á yfirstöðnu Íslandsmóti og bauð Framliðið á löngum köflum í vetur upp á spilamennsku í algerum sérflokki. Þegar að á móti blés brugðust Framarar sjálfum sér og náðu ekki að rétta úr kútnum og er stjórn og þjálfari síður en svo undanskilin gagnrýni. Fram stefnir ávallt á sigur í öllum keppnum. Leikmannahópur karlaliðsins er þannig skipaður að krafa um titil var eðlileg. Fram lenti í 3. sæti deildinni og voru það vonbrigði. Að lokum vill stjórn handknattleiksdeildar óska Reyni Þór velfarnaðar á nýjum vetfangi. Ólafur I. Arnarsson Formaður Hkd Fram“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Ætla ekki að munnhöggvast við Reyni Reynir Þór Reynisson, sem hætti sem þjálfari Fram í gær, segir að taka þurfi til í leikmannamálum félagsins og bar leikmennina þungum sökunum í viðtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:30 Leikmenn með slæmt hugarfar Reynir Þór Reynisson, sem þjálfaði meistaraflokk karla hjá Fram í vetur, er hættur hjá félaginu eftir að hafa komist að samkomulagi þess efnis við stjórn handknattleiksdeildar Fram. "Það má segja að leið mín og leikmanna hafi ekki legið saman,“ segir Reynir í samtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:00 Reynir: Þarf að hreinsa til í leikmannahópi Fram Reynir Þór Reynisson segir að samstarfserfiðleikar við leikmenn Fram hafi verið helsta ástæðan fyrir því að hann hætti sem þjálfari liðsins, sem tilkynnt var í dag. 6. maí 2011 17:31 Reynir Þór hættur hjá Fram Handknattleiksdeild Fram hefur komist að samkomulagi við Reyni Þór Reynisson, þjálfara meistaraflokks karla, að hann láti af störfum hjá félaginu. 6. maí 2011 15:27 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Stjórn handknattleiksdeildar Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ummæli fráfarandi þjálfara, Reynis Þórs Reynissonar, eru hörmuð. Þeim var þó ekki svarað með beinum hætti. Reynir Þór komst að samkomulagi um að hætta þjálfun meistaraflokks karla hjá Fram og gagnrýndi svo í kjölfarið leikmenn fyrir lélegt hugarfar og metnaðarleysi. Viðtölin við Reyni má lesa neðst í greininni en yfirlýsingin er svohljóðandi: „Yfirlýsing í framhaldi af fjölmiðla umfjöllun um brotthvarf Reynis Þórs. Stjórn handknattleiksdeildar Fram harmar harkalega gagnrýni Reynis Þórs á leikmenn meistaraflokks Fram. Hugarfar keppnisliða er samspil margra þátta og vinnu sem þjálfari fer fyrir hverju sinni og ber ábyrgð á. Sú vinna var með besta móti á löngum köflum á yfirstöðnu Íslandsmóti og bauð Framliðið á löngum köflum í vetur upp á spilamennsku í algerum sérflokki. Þegar að á móti blés brugðust Framarar sjálfum sér og náðu ekki að rétta úr kútnum og er stjórn og þjálfari síður en svo undanskilin gagnrýni. Fram stefnir ávallt á sigur í öllum keppnum. Leikmannahópur karlaliðsins er þannig skipaður að krafa um titil var eðlileg. Fram lenti í 3. sæti deildinni og voru það vonbrigði. Að lokum vill stjórn handknattleiksdeildar óska Reyni Þór velfarnaðar á nýjum vetfangi. Ólafur I. Arnarsson Formaður Hkd Fram“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Ætla ekki að munnhöggvast við Reyni Reynir Þór Reynisson, sem hætti sem þjálfari Fram í gær, segir að taka þurfi til í leikmannamálum félagsins og bar leikmennina þungum sökunum í viðtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:30 Leikmenn með slæmt hugarfar Reynir Þór Reynisson, sem þjálfaði meistaraflokk karla hjá Fram í vetur, er hættur hjá félaginu eftir að hafa komist að samkomulagi þess efnis við stjórn handknattleiksdeildar Fram. "Það má segja að leið mín og leikmanna hafi ekki legið saman,“ segir Reynir í samtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:00 Reynir: Þarf að hreinsa til í leikmannahópi Fram Reynir Þór Reynisson segir að samstarfserfiðleikar við leikmenn Fram hafi verið helsta ástæðan fyrir því að hann hætti sem þjálfari liðsins, sem tilkynnt var í dag. 6. maí 2011 17:31 Reynir Þór hættur hjá Fram Handknattleiksdeild Fram hefur komist að samkomulagi við Reyni Þór Reynisson, þjálfara meistaraflokks karla, að hann láti af störfum hjá félaginu. 6. maí 2011 15:27 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Ætla ekki að munnhöggvast við Reyni Reynir Þór Reynisson, sem hætti sem þjálfari Fram í gær, segir að taka þurfi til í leikmannamálum félagsins og bar leikmennina þungum sökunum í viðtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:30
Leikmenn með slæmt hugarfar Reynir Þór Reynisson, sem þjálfaði meistaraflokk karla hjá Fram í vetur, er hættur hjá félaginu eftir að hafa komist að samkomulagi þess efnis við stjórn handknattleiksdeildar Fram. "Það má segja að leið mín og leikmanna hafi ekki legið saman,“ segir Reynir í samtali við Fréttablaðið. 7. maí 2011 09:00
Reynir: Þarf að hreinsa til í leikmannahópi Fram Reynir Þór Reynisson segir að samstarfserfiðleikar við leikmenn Fram hafi verið helsta ástæðan fyrir því að hann hætti sem þjálfari liðsins, sem tilkynnt var í dag. 6. maí 2011 17:31
Reynir Þór hættur hjá Fram Handknattleiksdeild Fram hefur komist að samkomulagi við Reyni Þór Reynisson, þjálfara meistaraflokks karla, að hann láti af störfum hjá félaginu. 6. maí 2011 15:27