United rúllaði yfir Schalke og mætir Barcelona á Wembley Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. maí 2011 16:13 Nordic Photos / Bongarts Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með þýska liðið Schalke í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. United vann í kvöld, 4-1 og 6-1 samanlagt. Engu skipti þó svo að Sir Alex Ferguson, stjóri United, hafi stillt upp hálfgerðu varaliði í kvöld en hann gerði átta breytingar á liði sínu frá síðasta leik. Antonio Valencia og Darron Gibson skoruðu fyrir Manchester United í fyrri hálfleik áður en Jordao náði að minnka muninn fyrir þýsku gestina. Anderson skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og gulltryggði sigurinn. Wayne Rooney var hvíldur í gær vegna smávægilegra meiðsla og þeir Nemanja Vidic, Ryan Giggs og Patrice Evra voru allir á bekknum. Rio Ferdinand var ekki einu sinni í hópnum. En þrátt fyrir allar þær breytingar sem gerðar voru á liðinu kom fljótlega í ljós að United hafði fullt vald á leiknum. Gibson lagði fljótlega upp fínt mark fyrir Valencia og Gibson skoraði svo sjálfur nokkrum mínútum síðar. Manuel Neuer, markvörður Schalke, átti stórleik í fyrri leik liðanna en var ekki upp á sitt besta í kvöld. Hann hefði átt að verja frá Gibson en missti boltann í stöngina og inn. Varnarmistök hjá Chris Smalling urðu svo til þess að Jurado náði að minnka muninn fyrir Schalke með föstu skoti en það kom ekki að sök. Anderson skoraði tvívegis í síðari hálfleik - fyrst eftir undirbúning Nani og svo eftir sendingu Dimitar Berbatov. United er nú komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í þriðja sinn á síðustu fjórum árum og mætir þar Barcelona. Leikurinn fer fram á Wembley-leikvanginum, sama staðnum og Manchester United varð Evrópumeistari árið 1968, fyrst enskra liða. Leikurinn í kvöld varð aldrei spennandi sem voru góð tíðindi fyrir Ferguson enda á United mikilvægan leik gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með þýska liðið Schalke í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. United vann í kvöld, 4-1 og 6-1 samanlagt. Engu skipti þó svo að Sir Alex Ferguson, stjóri United, hafi stillt upp hálfgerðu varaliði í kvöld en hann gerði átta breytingar á liði sínu frá síðasta leik. Antonio Valencia og Darron Gibson skoruðu fyrir Manchester United í fyrri hálfleik áður en Jordao náði að minnka muninn fyrir þýsku gestina. Anderson skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og gulltryggði sigurinn. Wayne Rooney var hvíldur í gær vegna smávægilegra meiðsla og þeir Nemanja Vidic, Ryan Giggs og Patrice Evra voru allir á bekknum. Rio Ferdinand var ekki einu sinni í hópnum. En þrátt fyrir allar þær breytingar sem gerðar voru á liðinu kom fljótlega í ljós að United hafði fullt vald á leiknum. Gibson lagði fljótlega upp fínt mark fyrir Valencia og Gibson skoraði svo sjálfur nokkrum mínútum síðar. Manuel Neuer, markvörður Schalke, átti stórleik í fyrri leik liðanna en var ekki upp á sitt besta í kvöld. Hann hefði átt að verja frá Gibson en missti boltann í stöngina og inn. Varnarmistök hjá Chris Smalling urðu svo til þess að Jurado náði að minnka muninn fyrir Schalke með föstu skoti en það kom ekki að sök. Anderson skoraði tvívegis í síðari hálfleik - fyrst eftir undirbúning Nani og svo eftir sendingu Dimitar Berbatov. United er nú komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í þriðja sinn á síðustu fjórum árum og mætir þar Barcelona. Leikurinn fer fram á Wembley-leikvanginum, sama staðnum og Manchester United varð Evrópumeistari árið 1968, fyrst enskra liða. Leikurinn í kvöld varð aldrei spennandi sem voru góð tíðindi fyrir Ferguson enda á United mikilvægan leik gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti