Selebb Shuffle: Lilja Katrín Gunnarsdóttir úr Makalaus Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. apríl 2011 00:01 Lilja Katrín Gunnarsdóttir leikkona úr Makalaus og blaðakona Séð&Heyrt mætti í fyrsta þáttinn og reið á vaðið í liðnum Selebb Shuffle. Þar mætir vel valin einstaklingur með vasadiskóið sitt (iPod eða annan mp3 spilara) og setur á Shuffle. Engin veit hvað gerist. Við hlustuðum á nokkur lög en blöðruðum yfir önnur. Við spjölluðum um daginn og veginn, tónlist, hvernig það væri að vera nýbökuð móðir og vera að upplifa vaxandi vinsældir sem leikkona. Hún sagði okkur frá einleik um móðurhlutverkið sem hún ætlar að túra með um landi í sumar auk þess gaf hún vísbendingar um að það yrði gerð önnur sería af Makalaus - en þættirnir enda víst á töluvert meiri dramatískan hátt en bókin. Tobba Marínós á svo að vera skrifa framhaldsbók þessa daganna. Nóg að gera. Vasadiskóið hennar var eldgamall bleikur iPod með 6gb minni. Þetta eru lögin sem hrukku upp úr honum: stevie wonder - lately the cure - the blood the cure - lovecats sufjan stevens - size too small koop - relaxing at club fusion van morrisson - cleaning windows damien rice - older chests the streets - hotel expressionism kings of leon - taper jean girl the cure - strange attractions mark ronson - inversion the streets - all goes out the window Þið getið sótt þau flest á playlista sem ég setti upp á tónlist.is í dag. er ekki búinn að ganga frá því hver næsti gestur minn verður - en ég læt ykkur vita um leið og það er komið á hreint. góðar stundir. -b Tónlist Vasadiskó Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Lilja Katrín Gunnarsdóttir leikkona úr Makalaus og blaðakona Séð&Heyrt mætti í fyrsta þáttinn og reið á vaðið í liðnum Selebb Shuffle. Þar mætir vel valin einstaklingur með vasadiskóið sitt (iPod eða annan mp3 spilara) og setur á Shuffle. Engin veit hvað gerist. Við hlustuðum á nokkur lög en blöðruðum yfir önnur. Við spjölluðum um daginn og veginn, tónlist, hvernig það væri að vera nýbökuð móðir og vera að upplifa vaxandi vinsældir sem leikkona. Hún sagði okkur frá einleik um móðurhlutverkið sem hún ætlar að túra með um landi í sumar auk þess gaf hún vísbendingar um að það yrði gerð önnur sería af Makalaus - en þættirnir enda víst á töluvert meiri dramatískan hátt en bókin. Tobba Marínós á svo að vera skrifa framhaldsbók þessa daganna. Nóg að gera. Vasadiskóið hennar var eldgamall bleikur iPod með 6gb minni. Þetta eru lögin sem hrukku upp úr honum: stevie wonder - lately the cure - the blood the cure - lovecats sufjan stevens - size too small koop - relaxing at club fusion van morrisson - cleaning windows damien rice - older chests the streets - hotel expressionism kings of leon - taper jean girl the cure - strange attractions mark ronson - inversion the streets - all goes out the window Þið getið sótt þau flest á playlista sem ég setti upp á tónlist.is í dag. er ekki búinn að ganga frá því hver næsti gestur minn verður - en ég læt ykkur vita um leið og það er komið á hreint. góðar stundir. -b
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira