Umfjöllun: Stelpurnar stóðu í Svíum Stefán Árni Pálsson skrifar 29. maí 2011 17:22 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skorar hér í leiknum í dag. Mynd/Valli Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag, 22-20, gegn Svíþjóð í Vodafone-höllinni en leikurinn var hluti af undirbúning liðsins fyrir umspilsleikina gegn Úkraínu í næstu viku. Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleiknum og skiptust þau á að hafa eins til tveggja marka forystu. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði fyrstu fjögur mörk íslenska landsliðsins í leiknum og staðan var 4-4 eftir 15 mínútna leik. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins, varði vel í fyrri hálfleiknum en hún tók níu skot. Íslenska liðið lék flottan varnarleik í hálfleiknum og Svíar áttu erfitt með að brjóta hana á bak aftur. Isabelle Gulldén fór fyrir gestunum, en hún skoraði 4 mörk í fyrri hálfleik og stjórnaði leik Svía eins og herforingi. Staðan í hálfleik var 11-10 fyrir Svíþjóð eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik. Leikurinn hélt áfram að vera jafn í síðari hálfleik og nánast jafnt á öllum tölum. Íslenska liðið náði tveggja marka forskoti í stöðunni 15-13, en þá skoruðu Svíar fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni í 15-17, en á þeim kafla varði Cecilla Grubbström frábærlega í marki gestanna. Svíar létu ekki það forskot af hendi og unnu að lokum sigur 22-20, en margt jákvætt í leik íslenska liðsins.Ísland - Svíþjóð 20-22 (10-11)Mörk Íslands (skot): Rakel Dögg Bragadóttir 6/2 (12/4), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 (5), ), Rut Jónsdóttir 3 (4), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (5/1), Stella Sigurðardóttir 2 (2), Brynja Magnúsdóttir 2 (0/2), Karen Knútsdóttir 1 (2), Rebekka Skúladóttir 1 (1), Ásta Birni Gunnarsdóttir 1 (1). Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 18 (22/4, 45%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Rebekka, Ásta Birna) Fiskuð víti: 5 (Rut 2, Anna Úrsúla 2, Karen) Utan vallar: 0 mínúturMörk Svíþjóðar (skot): Isabelle Gulldén 8/4 (20/4), Jamina Roberts 3 (5), Annika Fredén 2 (2), Anna-Maria Johansson 2 (3), Therese Helgesson 2 (7), Jessica Helleberg 2 (3), Matilda Boson 1 (4), Angelica Wallén 1 (2), Kristina Flognman 1 (1). Varin skot: Cecilla Grubbström 14/2 (20/3, 41%), Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Annika ) Fiskuð víti: 4 (Therese, Isabelle, Annika, Jamina) Utan vallar: 2 mínútur. Íslenski handboltinn Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag, 22-20, gegn Svíþjóð í Vodafone-höllinni en leikurinn var hluti af undirbúning liðsins fyrir umspilsleikina gegn Úkraínu í næstu viku. Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleiknum og skiptust þau á að hafa eins til tveggja marka forystu. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði fyrstu fjögur mörk íslenska landsliðsins í leiknum og staðan var 4-4 eftir 15 mínútna leik. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins, varði vel í fyrri hálfleiknum en hún tók níu skot. Íslenska liðið lék flottan varnarleik í hálfleiknum og Svíar áttu erfitt með að brjóta hana á bak aftur. Isabelle Gulldén fór fyrir gestunum, en hún skoraði 4 mörk í fyrri hálfleik og stjórnaði leik Svía eins og herforingi. Staðan í hálfleik var 11-10 fyrir Svíþjóð eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik. Leikurinn hélt áfram að vera jafn í síðari hálfleik og nánast jafnt á öllum tölum. Íslenska liðið náði tveggja marka forskoti í stöðunni 15-13, en þá skoruðu Svíar fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni í 15-17, en á þeim kafla varði Cecilla Grubbström frábærlega í marki gestanna. Svíar létu ekki það forskot af hendi og unnu að lokum sigur 22-20, en margt jákvætt í leik íslenska liðsins.Ísland - Svíþjóð 20-22 (10-11)Mörk Íslands (skot): Rakel Dögg Bragadóttir 6/2 (12/4), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 (5), ), Rut Jónsdóttir 3 (4), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (5/1), Stella Sigurðardóttir 2 (2), Brynja Magnúsdóttir 2 (0/2), Karen Knútsdóttir 1 (2), Rebekka Skúladóttir 1 (1), Ásta Birni Gunnarsdóttir 1 (1). Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 18 (22/4, 45%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Rebekka, Ásta Birna) Fiskuð víti: 5 (Rut 2, Anna Úrsúla 2, Karen) Utan vallar: 0 mínúturMörk Svíþjóðar (skot): Isabelle Gulldén 8/4 (20/4), Jamina Roberts 3 (5), Annika Fredén 2 (2), Anna-Maria Johansson 2 (3), Therese Helgesson 2 (7), Jessica Helleberg 2 (3), Matilda Boson 1 (4), Angelica Wallén 1 (2), Kristina Flognman 1 (1). Varin skot: Cecilla Grubbström 14/2 (20/3, 41%), Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Annika ) Fiskuð víti: 4 (Therese, Isabelle, Annika, Jamina) Utan vallar: 2 mínútur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira