Fyrstu laxarnir mættir! 21. maí 2011 19:00 Laxfoss í Laxá í Kjós/mynd af vef Hreggnasa Við fengum fregnir af því að sést hefði til laxa í Laxá í Kjós í dag. Greinilegt var að einhverjir voru nýgengnir tveggja ára laxar og vænir eftir því. Það sáust laxar í Laxfossi, Kvíslafossi og Lækjarbreiðu, og enn mánuður í opnun! Þeir sem eiga daga þarna í júní hljóta að kætast við þessar fréttir og við vonum að þetta gefi kannski forsmekkin af því sem koma skal en Veiðivísir mun fylgjast vel á komandi dögum um leið og við hvetjum þá sem eiga veiðifrétt að deila henni með okkur. Sendu fréttina þína á kalli@365.is og vertu með í pottinum, þú gætir unnið veiðileyfi í Baugstaðarós/Vola á Tungubár svæðinu (miðsvæði) og um er að ræða 2 stangir þann 8. júní. Stangveiði Mest lesið 100 sm urriði úr Þingvallavatni Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Beituveiðimenn staðnir að verki á Þingvöllum Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Laxinn dreifir sér vel í Korpu Veiði Veiðimenn kvarta undan litlu eftirliti við Elliðavatn Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Bleikjan á hálendinu að vakna Veiði
Við fengum fregnir af því að sést hefði til laxa í Laxá í Kjós í dag. Greinilegt var að einhverjir voru nýgengnir tveggja ára laxar og vænir eftir því. Það sáust laxar í Laxfossi, Kvíslafossi og Lækjarbreiðu, og enn mánuður í opnun! Þeir sem eiga daga þarna í júní hljóta að kætast við þessar fréttir og við vonum að þetta gefi kannski forsmekkin af því sem koma skal en Veiðivísir mun fylgjast vel á komandi dögum um leið og við hvetjum þá sem eiga veiðifrétt að deila henni með okkur. Sendu fréttina þína á kalli@365.is og vertu með í pottinum, þú gætir unnið veiðileyfi í Baugstaðarós/Vola á Tungubár svæðinu (miðsvæði) og um er að ræða 2 stangir þann 8. júní.
Stangveiði Mest lesið 100 sm urriði úr Þingvallavatni Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Beituveiðimenn staðnir að verki á Þingvöllum Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Laxinn dreifir sér vel í Korpu Veiði Veiðimenn kvarta undan litlu eftirliti við Elliðavatn Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Bleikjan á hálendinu að vakna Veiði