Arkitektinn Bernando Rodrigues lagði ríka áherslu á að öllum fjölskyldumeðlimum liði vel í húsinu eftir hann sem skoða má í meðfylgjandi myndasafni.
Húsið, sem er staðsett á Azore, eyjaklasa í Atlantshafi vestur af strönd Portúgals, þar sem hlý sólin kemur upp í suðri og kaldur vindurinn blæs úr norðri, er skemmtilega hannað með tilliti til veðráttunnar þar sem börnin geta svo sannarlega unað sér vel hvort sem þau fara upp á þak hússins eða í sundlaugina í garðinum.
Fjölskylduvænt hús þar sem sólin skín
