Laugardalsá opnuð Karl Lúðvíksson skrifar 18. júní 2011 12:19 Mynd: www.lax-a.is Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Sportveiðiblaðið: Breytingar í Þverá - Kjarrá Veiði Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Veiði Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Skrínan: Einstök skráning veiði í heiminum Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði
Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Sportveiðiblaðið: Breytingar í Þverá - Kjarrá Veiði Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Veiði Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði Fnjóská: Tveggja daga holl með 27 laxa og mikið af silungi Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Enn einn góður dagur í Stóru Laxá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Skrínan: Einstök skráning veiði í heiminum Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði