Tiger Woods er enn tekjuhæsti bandaríski íþróttamaðurinn Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. júní 2011 15:00 Þrátt fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki sýnt mikla takta á golfvellinum á undanförnum mánuðum er hann enn tekjuhæsti bandríski íþróttamaðurinn. AP Þrátt fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki sýnt mikla takta á golfvellinum á undanförnum mánuðum er hann enn tekjuhæsti bandríski íþróttamaðurinn. Í samantekt Forbes tímaritsins var Woods rúmlega 62 milljónir bandaríkjadala í tekjur á árinu 2010 eða rétt um 7,2 milljarða kr.. Þar af eru aðeins 2,2 milljónir í verðlaunafé eða 250 milljónir kr. Kylfingurinn Phil Mickelson er annar á þessum lista með 61 milljónir bandaríkjadala eða 7,1 milljarð kr., þar af 4 milljónir dala í verðlaunafé eða 470 milljónir kr.. LeBron James, körfuboltamaður úr Miami Heat, er þriðji með 44,5 milljónir bandaríkjadala í tekjur, 5,2 milljarðakr, þar af eru 1,7 milljarðar kr. í laun frá félaginu.Tekjuhæstu bandarísku íþróttamennirnir árið 2010: 1. Tiger Woods, golf ($62,3 milljónir) / 7,2 milljarðar kr. 2. Phil Mickelson, golf ($61,2 milljónir) / 7,1 milljarðar kr. 3. LeBron James, körfubolti NBA ($44,5 milljónir) / 5,2 milljarðar kr. 4. Peyton Manning, bandarískur fótbolti NFL ($38 milljónir) / 4,5 milljarðar kr. 5. Alex Rodriquez, hafnarbolti, MLB ($36 milljónir) / 4,2 milljarðar kr. 6. Kobe Bryant, körfubolti NBA ($34,8 milljónir) / 4 milljarðar kr 7. Kevin Garnett, körfubolti NBA (S32,8 milljónir) / 3,8 milljarðar kr. 8. Matt Ryan, bandarískur fótbolti NFL ($30 milljónir) / 3,5 milljarðar kr. 9. Tom Brady, bandarískur fótbolti NFL ($28,6 milljónir) / 3,3 milljarðar kr. 10. Dwight Howard, körfubolti NFL ($28,7 milljónir) / 3,3 milljarðar kr. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrátt fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki sýnt mikla takta á golfvellinum á undanförnum mánuðum er hann enn tekjuhæsti bandríski íþróttamaðurinn. Í samantekt Forbes tímaritsins var Woods rúmlega 62 milljónir bandaríkjadala í tekjur á árinu 2010 eða rétt um 7,2 milljarða kr.. Þar af eru aðeins 2,2 milljónir í verðlaunafé eða 250 milljónir kr. Kylfingurinn Phil Mickelson er annar á þessum lista með 61 milljónir bandaríkjadala eða 7,1 milljarð kr., þar af 4 milljónir dala í verðlaunafé eða 470 milljónir kr.. LeBron James, körfuboltamaður úr Miami Heat, er þriðji með 44,5 milljónir bandaríkjadala í tekjur, 5,2 milljarðakr, þar af eru 1,7 milljarðar kr. í laun frá félaginu.Tekjuhæstu bandarísku íþróttamennirnir árið 2010: 1. Tiger Woods, golf ($62,3 milljónir) / 7,2 milljarðar kr. 2. Phil Mickelson, golf ($61,2 milljónir) / 7,1 milljarðar kr. 3. LeBron James, körfubolti NBA ($44,5 milljónir) / 5,2 milljarðar kr. 4. Peyton Manning, bandarískur fótbolti NFL ($38 milljónir) / 4,5 milljarðar kr. 5. Alex Rodriquez, hafnarbolti, MLB ($36 milljónir) / 4,2 milljarðar kr. 6. Kobe Bryant, körfubolti NBA ($34,8 milljónir) / 4 milljarðar kr 7. Kevin Garnett, körfubolti NBA (S32,8 milljónir) / 3,8 milljarðar kr. 8. Matt Ryan, bandarískur fótbolti NFL ($30 milljónir) / 3,5 milljarðar kr. 9. Tom Brady, bandarískur fótbolti NFL ($28,6 milljónir) / 3,3 milljarðar kr. 10. Dwight Howard, körfubolti NFL ($28,7 milljónir) / 3,3 milljarðar kr.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira