Veiðisagan úr Krossá Karl Lúðvíksson skrifar 8. júlí 2011 13:55 Daníel Örn Jóhannesson með flottan lax úr Krossá Við sögðum frá því hér fyrr í dag að agætis kippur hefði komið í Krossá. Hér er smá pistill frá Daníel sem var ásamt félögum sínum við veiðar: "Við vorum við veiðar í Krossá Skarðsströnd þann 5-7 júlí, komum í brakandi blíðu og áinn var vægast sagt stór ! Þvílíkt stórfljót! Vorum ekkert svaka vongóðir þar sem veiðibókin sagði að það væru komnir 9 laxar á land og teljarinn sagði 10 laxar :( en við hófum að kasta á stað sem að heitir Bakkafljót nr 2. og strax kom einn 6 pundari. Við prufuðum svo að kasta á breiðuna fyrir neðan Bakkafljótið og það var ekki að spyrja að því, 8 punda hrygna var komin á, 79 cm :) Þetta var svo reynt aftur og vitir menn einn en var komin á! Núna var það 9 pundari og 80cm! En hollið endaði í 9 löxum og 1 sjógengnum urriða. Þetta lofar því góðu fyrir sumarið :) Skemmtileg ferð í alla staði!" Með Kv: Daníel Örn Jóhannesson Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Stærsti laxinn úr Elliðaám í sumar Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Góður dagur í Elliðaánum í gær en rólegt í morgun Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði
Daníel Örn Jóhannesson með flottan lax úr Krossá Við sögðum frá því hér fyrr í dag að agætis kippur hefði komið í Krossá. Hér er smá pistill frá Daníel sem var ásamt félögum sínum við veiðar: "Við vorum við veiðar í Krossá Skarðsströnd þann 5-7 júlí, komum í brakandi blíðu og áinn var vægast sagt stór ! Þvílíkt stórfljót! Vorum ekkert svaka vongóðir þar sem veiðibókin sagði að það væru komnir 9 laxar á land og teljarinn sagði 10 laxar :( en við hófum að kasta á stað sem að heitir Bakkafljót nr 2. og strax kom einn 6 pundari. Við prufuðum svo að kasta á breiðuna fyrir neðan Bakkafljótið og það var ekki að spyrja að því, 8 punda hrygna var komin á, 79 cm :) Þetta var svo reynt aftur og vitir menn einn en var komin á! Núna var það 9 pundari og 80cm! En hollið endaði í 9 löxum og 1 sjógengnum urriða. Þetta lofar því góðu fyrir sumarið :) Skemmtileg ferð í alla staði!" Með Kv: Daníel Örn Jóhannesson
Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Stærsti laxinn úr Elliðaám í sumar Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Góður dagur í Elliðaánum í gær en rólegt í morgun Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði