Mögulegir mótherjar KR og FH - dregið á eftir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2011 10:11 KR-ingar eru í góðum málum fyrir síðari leikinn í Slóvakíu. Mynd/Stefán KR-ingar og FH-ingar geta grætt á því að hafa dregist gegn sterkum mótherjum í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu. C.D. Nacional og MSK Zilina eru metin það sterk af UEFA að slái íslensku liðin þau úr keppni eru þau í efri styrkleikaflokki í keppninni. Dregið verður í keppninni á eftir. Öll félagslið í keppnum á vegum UEFA eru metin samkvæmt stigakerfi. Heildarstig liðanna sem mætast ráða því í hvorn styrkleikaflokkinn sigurliðið fer fyrir dráttinn í næstu umferð. Takist KR að leggja Zilina að velli bíður þeirra eitt eftirtaldra liða: AC Omonia frá Kýpur, KS Vllaznia frá Albaníu/FC Thun frá Sviss, FC Shakhter Karagandy frá Kasakstan/St. Patrick's FC frá Írlandi, Llanelli AFC frá Wales/FC Dinamo Tbilisi, FC Iskra-Stal frá Makedóníu/NK Varazdin frá Króatíu. FH-ingar geta dregist gegn eftirtöldum liðum takist Hafnfirðingum að slá Nacional út: WKS Slask Wrocklaw frá Póllandi/Dunee United frá Skotlandi, Vålarenga frá Noregi/FC Mika frá Armeníu, SV Ried frá Austurríki, BK Häcken frá Svíþjóð/FC Honka Espoo frá Finnlandi, NK Domzale frá Slóveníu/RNK Split frá Króatíu. Tekið skal fram að bæði FH og KR eiga erfitt verkefni fyrir höndum í síðari leiknum og mikið verk óklárað. Einnig verður dregið í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem í ljós kemur hverjir mótherjar sigurvegararnir úr viðureign Rosenborgar og Breiðabliks mæta. Rosenborg vann fyrri leikinn 5-0. Drátturinn verður í beinni útsendingu á heimasíðu UEFA. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
KR-ingar og FH-ingar geta grætt á því að hafa dregist gegn sterkum mótherjum í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu. C.D. Nacional og MSK Zilina eru metin það sterk af UEFA að slái íslensku liðin þau úr keppni eru þau í efri styrkleikaflokki í keppninni. Dregið verður í keppninni á eftir. Öll félagslið í keppnum á vegum UEFA eru metin samkvæmt stigakerfi. Heildarstig liðanna sem mætast ráða því í hvorn styrkleikaflokkinn sigurliðið fer fyrir dráttinn í næstu umferð. Takist KR að leggja Zilina að velli bíður þeirra eitt eftirtaldra liða: AC Omonia frá Kýpur, KS Vllaznia frá Albaníu/FC Thun frá Sviss, FC Shakhter Karagandy frá Kasakstan/St. Patrick's FC frá Írlandi, Llanelli AFC frá Wales/FC Dinamo Tbilisi, FC Iskra-Stal frá Makedóníu/NK Varazdin frá Króatíu. FH-ingar geta dregist gegn eftirtöldum liðum takist Hafnfirðingum að slá Nacional út: WKS Slask Wrocklaw frá Póllandi/Dunee United frá Skotlandi, Vålarenga frá Noregi/FC Mika frá Armeníu, SV Ried frá Austurríki, BK Häcken frá Svíþjóð/FC Honka Espoo frá Finnlandi, NK Domzale frá Slóveníu/RNK Split frá Króatíu. Tekið skal fram að bæði FH og KR eiga erfitt verkefni fyrir höndum í síðari leiknum og mikið verk óklárað. Einnig verður dregið í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem í ljós kemur hverjir mótherjar sigurvegararnir úr viðureign Rosenborgar og Breiðabliks mæta. Rosenborg vann fyrri leikinn 5-0. Drátturinn verður í beinni útsendingu á heimasíðu UEFA.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira