Skúli Jón: Eins gott og það gat orðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júlí 2011 22:00 Viktor Bjarki á ferðinni í kvöld. mynd/stefán Skúli Jón Friðgeirsson var kampakátur en uppgefinn eftir frækinn 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina í 2. umferð í forkeppni Evrópudeildar í kvöld „Við ákváðum að koma inn í þennan leik eins og alla aðra í sumar. Ætluðum ekkert að detta of aftarlega og ákváðum að sækja hratt. Eins og í leiknum gegn Fylki. Biðum eftir þeim og sóttum hratt. Gekk fullkomlega upp. Þegar þeir missa mann útaf ákváðum við að ganga á lagið. Pressa svakalega á þá fyrstu mínúturnar eftir á og við setjum tvö mörk," sagði Skúli Jón. KR-ingar voru marki yfir þegar miðjumaður Slóvakana lét reka sig útaf fyrir heimskulegt brot snemma í síðari hálfleik. „Við erum 1-0 yfir í hálfleik og sjáum að við eigum fullt í fangi með þetta lið. Svo missa þeir mann útaf og við ákváðum að pressa þá næstu mínútur og það gekk fullkomlega. Fáum tvö mörk og svo héldum við því. Hefðum svo sem getað haldið uppi meiri pressu en menn voru orðnir þreyttir. 3-0 eru auðvitað mjög góð úrslit," sagði Skúli Jón. Zilina-menn eru á undirbúningstímabilinu og virkuðu þreyttir í síðari hálfleik enda manni færri. „Þeir voru orðnir mjög þreyttir í restina en við líka. Erum í svakalegu álagi. Það var mikil orka sem fór í að halda markinu hreinu, vildum ekki fá mark í bakið. Þessi mörk skipta svo miklu máli," sagði Skúli Jón KR-ingar létu skynsemina ráða för í síðari hálfleik. „Við duttum svolítið aftar og leyfðum þeim að halda boltanum. Gátum ekki haldið uppi þessari svakalegu pressu sem við gerðum í byrjun seinni hálfleiks. Við vorum orðnir sáttir. Þetta var orðið eins gott og það gat gerst," sagði Skúli Jón. Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Skúli Jón Friðgeirsson var kampakátur en uppgefinn eftir frækinn 3-0 sigur KR-inga á MSK Zilina í 2. umferð í forkeppni Evrópudeildar í kvöld „Við ákváðum að koma inn í þennan leik eins og alla aðra í sumar. Ætluðum ekkert að detta of aftarlega og ákváðum að sækja hratt. Eins og í leiknum gegn Fylki. Biðum eftir þeim og sóttum hratt. Gekk fullkomlega upp. Þegar þeir missa mann útaf ákváðum við að ganga á lagið. Pressa svakalega á þá fyrstu mínúturnar eftir á og við setjum tvö mörk," sagði Skúli Jón. KR-ingar voru marki yfir þegar miðjumaður Slóvakana lét reka sig útaf fyrir heimskulegt brot snemma í síðari hálfleik. „Við erum 1-0 yfir í hálfleik og sjáum að við eigum fullt í fangi með þetta lið. Svo missa þeir mann útaf og við ákváðum að pressa þá næstu mínútur og það gekk fullkomlega. Fáum tvö mörk og svo héldum við því. Hefðum svo sem getað haldið uppi meiri pressu en menn voru orðnir þreyttir. 3-0 eru auðvitað mjög góð úrslit," sagði Skúli Jón. Zilina-menn eru á undirbúningstímabilinu og virkuðu þreyttir í síðari hálfleik enda manni færri. „Þeir voru orðnir mjög þreyttir í restina en við líka. Erum í svakalegu álagi. Það var mikil orka sem fór í að halda markinu hreinu, vildum ekki fá mark í bakið. Þessi mörk skipta svo miklu máli," sagði Skúli Jón KR-ingar létu skynsemina ráða för í síðari hálfleik. „Við duttum svolítið aftar og leyfðum þeim að halda boltanum. Gátum ekki haldið uppi þessari svakalegu pressu sem við gerðum í byrjun seinni hálfleiks. Við vorum orðnir sáttir. Þetta var orðið eins gott og það gat gerst," sagði Skúli Jón.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira