17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði Jöfn veiði í Norðurá og Blöndu Veiði Laus veiðileyfi á næstunni Veiði 20-30% verðlækkun í Breiðdalsá Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði Slök laxveiði fyrir vestan Veiði Fimm stórlaxar á hitch í Víðidalsá Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði Jöfn veiði í Norðurá og Blöndu Veiði Laus veiðileyfi á næstunni Veiði 20-30% verðlækkun í Breiðdalsá Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði Slök laxveiði fyrir vestan Veiði Fimm stórlaxar á hitch í Víðidalsá Veiði