Ágæt bleikjuveiði í Litluá Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 09:48 60 sm bleikju sleppt í Litluá mynd af www.svak.is Ágæt bleikjuveiði hefur verið í Litlá í sumar í bland við urriðann. Eru þær margar vænar og algeng stærð 45 til 50 sm. Einnig hafa ágætir urriðar komið á land og veiddist um daginn 71 sm urriði sem áætlaður var um 11 pund. Á sólríkum dögum hefur stóri urriðinn helst gefið sig þegar sólin er sest. Munar miklu að geta veitt í Litlá fram til eitt og til að mynda veiddist 71 sm urriðinn fimmtán mínútur í eitt eftir miðnætti. Bleikjan er um alla á og sýnir sig mikið. Hafa margar góðar veiðst á þurrflugu. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK Stangveiði Mest lesið Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiði Gæsaveiðin er hafin Veiði Ytri Rangá komin í 3000 laxa Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Veiðimenn kvarta undan litlu eftirliti við Elliðavatn Veiði 101 sm lax úr Eystri Rangá Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði Uppskeruhátið SVFR haldin á föstudagskvöld Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði
Ágæt bleikjuveiði hefur verið í Litlá í sumar í bland við urriðann. Eru þær margar vænar og algeng stærð 45 til 50 sm. Einnig hafa ágætir urriðar komið á land og veiddist um daginn 71 sm urriði sem áætlaður var um 11 pund. Á sólríkum dögum hefur stóri urriðinn helst gefið sig þegar sólin er sest. Munar miklu að geta veitt í Litlá fram til eitt og til að mynda veiddist 71 sm urriðinn fimmtán mínútur í eitt eftir miðnætti. Bleikjan er um alla á og sýnir sig mikið. Hafa margar góðar veiðst á þurrflugu. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK
Stangveiði Mest lesið Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiði Gæsaveiðin er hafin Veiði Ytri Rangá komin í 3000 laxa Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Veiðimenn kvarta undan litlu eftirliti við Elliðavatn Veiði 101 sm lax úr Eystri Rangá Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði Uppskeruhátið SVFR haldin á föstudagskvöld Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði