Enn einn stórlaxinn úr Víðidalnum Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 09:43 Mynd af www.lax-a.is Þrátt fyrir að veiðin sé nokkuð róleg enn sem komið er í Víðidalnum eru þar þó nokkrir drekar á sveimi. Þessi sem hér sést á mynd er 100 cm langur og tók hann Green Brahan no. 14 í Harðeyrarstreng. Veiðimaðurinn er Konstantin Kravchenko og óskum við honum til lukku með þennan fallega fisk. Það er samdóma álit fróðra manna að Víðidalurinn fari að detta í gang hvað úr hverju og að sjálfsögðu óskum við þess fyrir hönd þeirra sem þar eiga leyfi. Í öllu falli ætti seinni hluti ágústmánaðar að vera hressilegur þar nyrðra. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Flottar stórlaxagöngur í Stóru Laxá Veiði Laxinn mættur í Sogið Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Vitlu eiga séns á stórlaxi í sumar? Veiði Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði
Þrátt fyrir að veiðin sé nokkuð róleg enn sem komið er í Víðidalnum eru þar þó nokkrir drekar á sveimi. Þessi sem hér sést á mynd er 100 cm langur og tók hann Green Brahan no. 14 í Harðeyrarstreng. Veiðimaðurinn er Konstantin Kravchenko og óskum við honum til lukku með þennan fallega fisk. Það er samdóma álit fróðra manna að Víðidalurinn fari að detta í gang hvað úr hverju og að sjálfsögðu óskum við þess fyrir hönd þeirra sem þar eiga leyfi. Í öllu falli ætti seinni hluti ágústmánaðar að vera hressilegur þar nyrðra. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Flottar stórlaxagöngur í Stóru Laxá Veiði Laxinn mættur í Sogið Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Vitlu eiga séns á stórlaxi í sumar? Veiði Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði