Launahæstu bankamenn landsins lækka um hálfa milljón milli ára 26. júlí 2011 19:30 Laun tvö hundruð launahæstu bankamanna landsins lækkuðu um fimm hundruð þúsund krónur milli ára. Fyrirtæki virðast treg að lækka laun millistjórnenda en einungis tvö hundruð þúsund krónur skilja nú að millistjórnendur og forstjóra fyrirtækja. Tekjublað Frjálsrar Verslunar fyrir árið 2010 kom út í dag. Ef skoðuð eru laun forstjóra fyrirtækja hafa þau nú lækkað um tvöhundruð þúsund krónur á ári frá hruni og eru komin í um tvær milljónir á mánuði. Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar Verslunar segir það augljóst að ákveðin stöðnun sé í hagkerfinu. Samdráttur hafi verið tvö ár í röð og það sé að speglast í launum fólks. Það sem kemur hins vegar á óvart að mati Jóns er meðal annars að laun millistjórnenda fyrirtækja hafi lítið breyst. „Hvernig stendur á því að millistjórnendur í rauninni halda sínu, lækka örlítið, en ég hef enga sérstaka skýringu á því annað en það að það virðist vera erfiðara að lækka laun millistjórenenda heldur en topp forstjóranna" Áberandi launalækkun er meðal tvöhundruð launahæstu starfsmanna fjármálafyrirtækja. Hrunárið 2008 voru þau að meðaltali 4,9 milljónir, lækkuðu niður í tvær milljónir í fyrra og nú niður í fimmtán hundruð þúsund sem er fimm hundruð þúsund króna lækkun. Læknar hafa lítið breyst í launum milli ára þrátt fyrir mikinn niðurskurð í heilbrigðiskerfinu að undanförnu en tíu tekjuhæstu læknar landsins eru nánast með sömu tekjur í ár og í fyrra en laun þeirra ruku upp árið 2007 og hafa síðan jafnast aftur niður. Eina stéttin sem hækkar í launum milli ára eru sjómenn og starfsmenn útgerðarfyrirtækja og segir Jón það að mestu skýrast á velgengni útgerðanna. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Sjá meira
Laun tvö hundruð launahæstu bankamanna landsins lækkuðu um fimm hundruð þúsund krónur milli ára. Fyrirtæki virðast treg að lækka laun millistjórnenda en einungis tvö hundruð þúsund krónur skilja nú að millistjórnendur og forstjóra fyrirtækja. Tekjublað Frjálsrar Verslunar fyrir árið 2010 kom út í dag. Ef skoðuð eru laun forstjóra fyrirtækja hafa þau nú lækkað um tvöhundruð þúsund krónur á ári frá hruni og eru komin í um tvær milljónir á mánuði. Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar Verslunar segir það augljóst að ákveðin stöðnun sé í hagkerfinu. Samdráttur hafi verið tvö ár í röð og það sé að speglast í launum fólks. Það sem kemur hins vegar á óvart að mati Jóns er meðal annars að laun millistjórnenda fyrirtækja hafi lítið breyst. „Hvernig stendur á því að millistjórnendur í rauninni halda sínu, lækka örlítið, en ég hef enga sérstaka skýringu á því annað en það að það virðist vera erfiðara að lækka laun millistjórenenda heldur en topp forstjóranna" Áberandi launalækkun er meðal tvöhundruð launahæstu starfsmanna fjármálafyrirtækja. Hrunárið 2008 voru þau að meðaltali 4,9 milljónir, lækkuðu niður í tvær milljónir í fyrra og nú niður í fimmtán hundruð þúsund sem er fimm hundruð þúsund króna lækkun. Læknar hafa lítið breyst í launum milli ára þrátt fyrir mikinn niðurskurð í heilbrigðiskerfinu að undanförnu en tíu tekjuhæstu læknar landsins eru nánast með sömu tekjur í ár og í fyrra en laun þeirra ruku upp árið 2007 og hafa síðan jafnast aftur niður. Eina stéttin sem hækkar í launum milli ára eru sjómenn og starfsmenn útgerðarfyrirtækja og segir Jón það að mestu skýrast á velgengni útgerðanna.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Sjá meira