Arsenal mætir Udinese - FCK til Tékklands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2011 10:21 Sölvi Geir Ottesen skorar sigurmark FCK gegn Shamrock Rovers í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Nordic Photos / AFP Dregið var í síðustu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. Arsenal mætir ítalska liðinu Udinese en Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn þarf að fara til Tékklands. Arsenal varð í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og Udinese sömuleiðis á þeirri ítölsku. Þýska stórliði Bayern München þarf ekki að fara langt ferðalag fyrir sinn útileik þar sem liðið drógst gegn Zürich frá Sviss. Franska liðið Lyon þarf hins vegar að fara til Rússlands þar sem liðið mætir Rubin Kazan. Íslendingaliðin dönsku, FCK og OB, voru einnig í pottinum. Sölvi Geir Ottesen, Ragnar Sigurðsson og félagar í FCK mæta Plzen frá Tékklandi og byrja rimmuna á heimavelli. OB drógst gegn spænska liðinu Villarreal en Rúrik Gíslason leikur með fyrrnefnda liðinu. Fyrri leikirnir fara fram dagana 16. og 17. ágúst en þeir síðari viku síðar. Sigurvegarar rimmanna komst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.Leikirnir: Wisla Krakow - APOEL Maccabi Haifa - Genk Dinamo Zagreb - Malmö FC Kaupmannahöfn - Plzen BATE Borisov - Sturm Graz OB - Villarreal Twente - Benfica Arsenal - Udinese Bayern Münche - Zürich Lyon - Rubin Kazan Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Dregið var í síðustu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. Arsenal mætir ítalska liðinu Udinese en Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn þarf að fara til Tékklands. Arsenal varð í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og Udinese sömuleiðis á þeirri ítölsku. Þýska stórliði Bayern München þarf ekki að fara langt ferðalag fyrir sinn útileik þar sem liðið drógst gegn Zürich frá Sviss. Franska liðið Lyon þarf hins vegar að fara til Rússlands þar sem liðið mætir Rubin Kazan. Íslendingaliðin dönsku, FCK og OB, voru einnig í pottinum. Sölvi Geir Ottesen, Ragnar Sigurðsson og félagar í FCK mæta Plzen frá Tékklandi og byrja rimmuna á heimavelli. OB drógst gegn spænska liðinu Villarreal en Rúrik Gíslason leikur með fyrrnefnda liðinu. Fyrri leikirnir fara fram dagana 16. og 17. ágúst en þeir síðari viku síðar. Sigurvegarar rimmanna komst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.Leikirnir: Wisla Krakow - APOEL Maccabi Haifa - Genk Dinamo Zagreb - Malmö FC Kaupmannahöfn - Plzen BATE Borisov - Sturm Graz OB - Villarreal Twente - Benfica Arsenal - Udinese Bayern Münche - Zürich Lyon - Rubin Kazan
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira