Mata neitaði Tottenham - vill spila í Meistaradeildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. ágúst 2011 19:45 Juan Mata var í sigurliði Spánar á Evrópumóti U21 árs liða í Danmörku í sumar. Nordic Photos/AFP Óvinafélögin Arsenal og Tottenham hafa verið á höttunum eftir spænska landsliðsmanninum Juan Mata hjá Valencia undanfarnar vikur. Á sunnudaginn rann út ákvæði í samningi Mata við Valencia sem heimilaði honum að fara ef 25 milljóna evra tilboð bærist í leikmanninn. Samkvæmt vefsíðu Guardian bauð Tottenham 25 milljónir evra í Mata um helgina. Valencia átti einskis kost en að leyfa Mata að ræða við Tottenham. Skemmst frá því að segja að Mata hafnaði Lundúnarliðinu. Landsliðsmaðurinn spænski vill spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en Tottenham komst ekki í keppnina í ár. Það tókst hins vegar Arsenal og félagið talið líklegasti áfangastaður Mata. Forsvarsmenn Valencia fullyrða þó að þeir hafi engan áhuga á að selja Mata. Kaup félagsins á Sergio Canales til tveggja ára á lánssamningi frá Real Madrid voru talin gefa til kynna að Valencia-menn væru að búa sig undir brottför Mata. Sú staðreynd að kaupverðsákvæðið í samningnum er runnið út þýðir að Valencia gæti krafist mun hærri upphæðar fyrir Mata. Ekki síst þar sem félagið hefur þegar fengið boð frá Tottenham upp á 25 milljónir evra. Mata hefur spilað ellefu landsleiki fyrir Spán og skorað í þeim fjögur mörk. Hann á eftir fjögur ár af samningi sínum við Valencia. Spænski boltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því Sport Fleiri fréttir Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Sjá meira
Óvinafélögin Arsenal og Tottenham hafa verið á höttunum eftir spænska landsliðsmanninum Juan Mata hjá Valencia undanfarnar vikur. Á sunnudaginn rann út ákvæði í samningi Mata við Valencia sem heimilaði honum að fara ef 25 milljóna evra tilboð bærist í leikmanninn. Samkvæmt vefsíðu Guardian bauð Tottenham 25 milljónir evra í Mata um helgina. Valencia átti einskis kost en að leyfa Mata að ræða við Tottenham. Skemmst frá því að segja að Mata hafnaði Lundúnarliðinu. Landsliðsmaðurinn spænski vill spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en Tottenham komst ekki í keppnina í ár. Það tókst hins vegar Arsenal og félagið talið líklegasti áfangastaður Mata. Forsvarsmenn Valencia fullyrða þó að þeir hafi engan áhuga á að selja Mata. Kaup félagsins á Sergio Canales til tveggja ára á lánssamningi frá Real Madrid voru talin gefa til kynna að Valencia-menn væru að búa sig undir brottför Mata. Sú staðreynd að kaupverðsákvæðið í samningnum er runnið út þýðir að Valencia gæti krafist mun hærri upphæðar fyrir Mata. Ekki síst þar sem félagið hefur þegar fengið boð frá Tottenham upp á 25 milljónir evra. Mata hefur spilað ellefu landsleiki fyrir Spán og skorað í þeim fjögur mörk. Hann á eftir fjögur ár af samningi sínum við Valencia.
Spænski boltinn Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því Sport Fleiri fréttir Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Sjá meira