24 laxar á einum degi í Svalbarðsá Karl Lúðvíksson skrifar 2. ágúst 2011 09:49 Mynd af www.hreggnasi.is Ótrúlegur gangur er í Svalbarðsá þessa dagana en hollið sem byrjaði veiðar í gær er komið í 32 laxa eftir eina og hálfa vakt og þar af veiddust 24 laxar í dag. Vert er að taka fram að í hópnum er ungir og efnilegir fluguveiðimenn sem eiga bróðurpartinn af aflanum. Meðfylgjandi myndir eru af ungum veiðimönnum sem eru í skýjunum með árangurinn eftir fyrsta einn og hálfa daginn. Athyglisvert þykir að stór hluti aflans er tveggja ára fiskur og má sem dæmi nefna ofanverða mynd af Honor Douglas Miller (15 ára) með 90cm hrygnu úr Neðri Eyrarhyl tekin á gárutúbu. Fiskur er ennþá að hellast inn í ánná en stórstreymt er 2. ágúst og gæti því orðið fjörugt á svæðinu næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Þrír ættliðir í veiði taka þrjá laxa á sama klukkutímanum Veiði Hlaðvarp um veiði komið í loftið Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði 160 urriðar í opnunarhollinu í Laxá í Mývatnssveit Veiði Láttu vöðlurnar endast lengur Veiði Mikið líf í Hítarvatni Veiði Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði 90 sm hrygna við opnun Langár Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Veiði
Ótrúlegur gangur er í Svalbarðsá þessa dagana en hollið sem byrjaði veiðar í gær er komið í 32 laxa eftir eina og hálfa vakt og þar af veiddust 24 laxar í dag. Vert er að taka fram að í hópnum er ungir og efnilegir fluguveiðimenn sem eiga bróðurpartinn af aflanum. Meðfylgjandi myndir eru af ungum veiðimönnum sem eru í skýjunum með árangurinn eftir fyrsta einn og hálfa daginn. Athyglisvert þykir að stór hluti aflans er tveggja ára fiskur og má sem dæmi nefna ofanverða mynd af Honor Douglas Miller (15 ára) með 90cm hrygnu úr Neðri Eyrarhyl tekin á gárutúbu. Fiskur er ennþá að hellast inn í ánná en stórstreymt er 2. ágúst og gæti því orðið fjörugt á svæðinu næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Þrír ættliðir í veiði taka þrjá laxa á sama klukkutímanum Veiði Hlaðvarp um veiði komið í loftið Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði 160 urriðar í opnunarhollinu í Laxá í Mývatnssveit Veiði Láttu vöðlurnar endast lengur Veiði Mikið líf í Hítarvatni Veiði Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði 90 sm hrygna við opnun Langár Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Veiði