Loksins fréttir úr Setbergsá Karl Lúðvíksson skrifar 17. ágúst 2011 15:27 Mynd af www.angling.is Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Laxinn mættur í Sogið Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Vatnamótin hafa gefið vel það sem af er vori Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Veiðar hefjast í Þjórsá 1. júní Veiði
Við fengum loks fréttir af gangi mála í Setbergsá. Fram til þessa hafa veiðst 35 laxar í ánni þrátt fyrir að vatnsleysi hafi plagað veiðimenn. Að sögn Bjarna Júlíussonar sem átti leið um í gær, þá sjá veiðimenn laxa nokkuð víða. Langbesti tími árinnar er eftir, en Setbergsá er drjúg þegar að haustlægðirnar láta á sér kræla. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Laxinn mættur í Sogið Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Vatnamótin hafa gefið vel það sem af er vori Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Veiðar hefjast í Þjórsá 1. júní Veiði