Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru baksviðs þegar ástralska tískuvikan hófst formlega í Sydney í Ástralíu.
Eins og sjá má var stemningin ekki síðri baksviðs en á sýningarpöllunum.
Fyrirsæturnar sýndu fatnað eftir fjölda hönnuða.
Baksviðs á tískuviku
