Thomas Björn hafði betur í fimm manna bráðabana Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 29. ágúst 2011 10:15 Danski kylfingurinn Thomas Björn stóð uppi sem sigurvegari á Johnnie Walker meistaramótinu sem fram fór á Gleneagles vellinum í Skotlandi. Getty Images / Nordic Photos Danski kylfingurinn Thomas Björn stóð uppi sem sigurvegari á Johnnie Walker meistaramótinu sem fram fór á Gleneagles vellinum í Skotlandi. Björn hafði betur gegn fjórum öðrum kylfingum í bráðabana um sigurinn en fimm kylfingar voru efstir og jafnir eftir 72 holur. Björn lék lokahringinn á 69 höggum eða -3 og samtals var hann á -11. George Coetzee, Bernd Wiesberger og Pablo Larrazábal voru allir á sama skori. Wiesberger og Larrazábal féllu úr keppni strax á fyrstu holu í bráðabana. Foster féll úr leik eftir þrjár holur og Björn landaði sigrinum á fimmtu holu með því að fá fugl. Björn, sem er fertugur, virðist vera að ná sér á strik á nýjan leik en hann varð fjórði á opna breska meistaramótinu á þessu ári. Þetta er annar sigur hans á þessu ári en hann sigraði á Katar meistaramótinu fyrr á þessu ári. Alls hefur Björn unnið 12 mót á Evrópumótaröðinni en hann er núna í 55. sæti heimslistans en hann var í 70. sæti fyrir mótið í Skotlandi. Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Danski kylfingurinn Thomas Björn stóð uppi sem sigurvegari á Johnnie Walker meistaramótinu sem fram fór á Gleneagles vellinum í Skotlandi. Björn hafði betur gegn fjórum öðrum kylfingum í bráðabana um sigurinn en fimm kylfingar voru efstir og jafnir eftir 72 holur. Björn lék lokahringinn á 69 höggum eða -3 og samtals var hann á -11. George Coetzee, Bernd Wiesberger og Pablo Larrazábal voru allir á sama skori. Wiesberger og Larrazábal féllu úr keppni strax á fyrstu holu í bráðabana. Foster féll úr leik eftir þrjár holur og Björn landaði sigrinum á fimmtu holu með því að fá fugl. Björn, sem er fertugur, virðist vera að ná sér á strik á nýjan leik en hann varð fjórði á opna breska meistaramótinu á þessu ári. Þetta er annar sigur hans á þessu ári en hann sigraði á Katar meistaramótinu fyrr á þessu ári. Alls hefur Björn unnið 12 mót á Evrópumótaröðinni en hann er núna í 55. sæti heimslistans en hann var í 70. sæti fyrir mótið í Skotlandi.
Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira