98 sm maríulax úr Svalbarðsá Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2011 15:54 Mynd af www.hreggnasi.is Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði Fáskrúð og Norðurá II í brennidepli Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði 98 sm lax úr Húseyjarkvísl Veiði Góð veiði í Straumunum Veiði Stórlaxarnir bíða þín fyrir norðan Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Hreinsum Elliðaárnar saman þann 11. júní Veiði
Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði Fáskrúð og Norðurá II í brennidepli Veiði Blanda fer yfir 3000 laxa í dag Veiði 98 sm lax úr Húseyjarkvísl Veiði Góð veiði í Straumunum Veiði Stórlaxarnir bíða þín fyrir norðan Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Hreinsum Elliðaárnar saman þann 11. júní Veiði