HSÍ harmar brotthvarf kvennaliðs Stjörnunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. ágúst 2011 12:09 Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ. Mynd/Valli Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. „Við hörmum þetta. Þetta er mjög slæmt og kom okkur nokkuð á óvart,“ sagði Einar í samtali við Vísi í dag. Fram kemur í yfirlýsingu frá stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar að rekstrarumhverfi sé mjög erfitt. Það er ein ástæðan fyrir ákvörðun deildarinnar um að draga liðið til baka úr keppni. „Ég held að tekjöflun í kringum kvennaíþróttir séu mun erfiðari en karlamegin. Ég held að það sé alveg ljóst,“ segir Einar. „Þetta er auðvitað sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að þetta lið er afar sigursælt og hefur verið flaggskip Stjörnunnar undanfarin ár.“ Stjörnuna skorti einnig leikmenn fyrir veturinn og telur Einar að brotthvarf markvarðarins Florentina Stanciu til ÍBV hafi haft mikil áhrif. Stjarnan var í raun ekki með markvörð í sínu liði. „Það lítur út fyrir að það hafi sett þetta allt upp í loft.“ Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að önnur félög hafi ekki virt starfsreglur og rætt við leikmenn Stjörnunnar þrátt fyrir að þeir voru samningsbundir félaginu. „Við höfum ekki fengið erindi frá Stjörnunni um þetta mál og hefur þetta aðeins komið fram í yfirlýsingunni þeirra. Því er erfitt fyrir HSÍ að bregðast við þessu.“ Spurður hvort að fleiri félög gætu fylgt fordæmi Stjörnunnar og dregið lið sín úr keppni segist Einar ekki hafa fengið spurnir af því. „Ég vona innilega ekki,“ sagði ekki. Olís-deild karla Tengdar fréttir Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24. ágúst 2011 22:50 Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24. ágúst 2011 22:32 Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24. ágúst 2011 20:33 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. „Við hörmum þetta. Þetta er mjög slæmt og kom okkur nokkuð á óvart,“ sagði Einar í samtali við Vísi í dag. Fram kemur í yfirlýsingu frá stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar að rekstrarumhverfi sé mjög erfitt. Það er ein ástæðan fyrir ákvörðun deildarinnar um að draga liðið til baka úr keppni. „Ég held að tekjöflun í kringum kvennaíþróttir séu mun erfiðari en karlamegin. Ég held að það sé alveg ljóst,“ segir Einar. „Þetta er auðvitað sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að þetta lið er afar sigursælt og hefur verið flaggskip Stjörnunnar undanfarin ár.“ Stjörnuna skorti einnig leikmenn fyrir veturinn og telur Einar að brotthvarf markvarðarins Florentina Stanciu til ÍBV hafi haft mikil áhrif. Stjarnan var í raun ekki með markvörð í sínu liði. „Það lítur út fyrir að það hafi sett þetta allt upp í loft.“ Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að önnur félög hafi ekki virt starfsreglur og rætt við leikmenn Stjörnunnar þrátt fyrir að þeir voru samningsbundir félaginu. „Við höfum ekki fengið erindi frá Stjörnunni um þetta mál og hefur þetta aðeins komið fram í yfirlýsingunni þeirra. Því er erfitt fyrir HSÍ að bregðast við þessu.“ Spurður hvort að fleiri félög gætu fylgt fordæmi Stjörnunnar og dregið lið sín úr keppni segist Einar ekki hafa fengið spurnir af því. „Ég vona innilega ekki,“ sagði ekki.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24. ágúst 2011 22:50 Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24. ágúst 2011 22:32 Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24. ágúst 2011 20:33 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24. ágúst 2011 22:50
Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24. ágúst 2011 22:32
Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24. ágúst 2011 20:33
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti