Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Karl Lúðvíksson skrifar 24. ágúst 2011 08:20 Mynd af www.svfr.is Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu var að koma út og hefur blaðið sjaldan verið jafn fullt af skemmtilegum greinum og nú. Í blaðinu má annars finna viðtal við Bo Hall, eða Björgvin Halldórsson um veiðidelluna, veiðistaðalýsing í Blöndu, viðtal við feðgana Sólmund Einarsson og Arne Sólmundsson svo að nokkuð sé nefnt. Við óskum Jóhanni Páli og Gunnari Bender til hamingju með blaðið og hvetjum veiðimenn til að ná sér í eintak. Fínt að hafa blaðið í bílnum á meðan makkerinn veiðir. Stangveiði Mest lesið 85 sm urriði á land í Ytri Rangá Veiði Met fallið í Svalbarðsá Veiði Bleikjan mætt í Hraunsfjörðin Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Laxar á lofti við ósa Korpu Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Árleg Veiðimessa Veiðiflugna stendur yfir um helgina Veiði
Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu var að koma út og hefur blaðið sjaldan verið jafn fullt af skemmtilegum greinum og nú. Í blaðinu má annars finna viðtal við Bo Hall, eða Björgvin Halldórsson um veiðidelluna, veiðistaðalýsing í Blöndu, viðtal við feðgana Sólmund Einarsson og Arne Sólmundsson svo að nokkuð sé nefnt. Við óskum Jóhanni Páli og Gunnari Bender til hamingju með blaðið og hvetjum veiðimenn til að ná sér í eintak. Fínt að hafa blaðið í bílnum á meðan makkerinn veiðir.
Stangveiði Mest lesið 85 sm urriði á land í Ytri Rangá Veiði Met fallið í Svalbarðsá Veiði Bleikjan mætt í Hraunsfjörðin Veiði Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Laxar á lofti við ósa Korpu Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Árleg Veiðimessa Veiðiflugna stendur yfir um helgina Veiði