Fyrstu árnar að loka Karl Llúðvíksson skrifar 9. september 2011 09:25 Veiðistaðurinn Steinbogi í Jöklu. Þar hafa margir stórir komið upp í sumar. Mynd af www.veidimenn.com Nú hefur veiði verið lokið í Elliðaánum og eru lokatölur úr henni 1150 laxar sem er ekki nema 14 löxum minna en í fyrra. Áin er full af laxi frá stíflu og upp að Höfuðhyl þannig að nóg er eftir af laxi í ánni til að hrygna. Laxá í Ásum er líka að loka og er veiðin þar 433 laxar á móti 763 löxum í fyrra sem er hrap uppá 300 laxa. Mikið minna hefur veiðst í mörgum ánum fyrir norðan en í venjulegu ári hver svo sem skýringin kann að vera. Það virðist þó vera að margar árnar verði nálægt sínum meðaltölum þannig að þetta ár fer líklega í bækurnar sem meðalár í veiðinni. Það er bara ekki hægt að fara fram á metár á hverju ári en nokkrar árnar hafa þó slegið sín met og nægir þar að nefna t.d. Svalbarðsá, Jöklu og svo erum við 100% viss um að Breiðdalsá slái nýtt met og fari jafnvel í 1300 laxa. Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði
Nú hefur veiði verið lokið í Elliðaánum og eru lokatölur úr henni 1150 laxar sem er ekki nema 14 löxum minna en í fyrra. Áin er full af laxi frá stíflu og upp að Höfuðhyl þannig að nóg er eftir af laxi í ánni til að hrygna. Laxá í Ásum er líka að loka og er veiðin þar 433 laxar á móti 763 löxum í fyrra sem er hrap uppá 300 laxa. Mikið minna hefur veiðst í mörgum ánum fyrir norðan en í venjulegu ári hver svo sem skýringin kann að vera. Það virðist þó vera að margar árnar verði nálægt sínum meðaltölum þannig að þetta ár fer líklega í bækurnar sem meðalár í veiðinni. Það er bara ekki hægt að fara fram á metár á hverju ári en nokkrar árnar hafa þó slegið sín met og nægir þar að nefna t.d. Svalbarðsá, Jöklu og svo erum við 100% viss um að Breiðdalsá slái nýtt met og fari jafnvel í 1300 laxa.
Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði