Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2011 14:15 Michael Laudrup stýrir hér liði sínu á móti Jose Mourinho. Mynd/Nordic Photos/Getty Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu af Morten Olsen en hann fékk yfirburðarfylgi í skoðunakönnun Voxmeter meðal dönsku þjóðarinnar. Danir eru eins og Íslendingar að leita sér að framtíðarþjálfara karlalandsliðsins. Heil 43 prósent vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu en þúsund manns tóku þátt í skoðunarkönnunni sem var unnin frá 4. til 6. september. „Michael er stórt nafn í dönskum fótbolta og það er eðlilegt að hann hafi mikið fylgi. Hann er vinsæll meðal Dana og það spilar aðallega inn í frábær ferill hans sem leikmanns. Það er engin vafi um það að Michael er í sérstakri stöðu í dönskum fótbolta," sagði Jim Stjerne Hansen aðalritari danska fótboltasambandsins. Michael Laudrup er í dag þjálfari Mallorca-liðsins á Spáni en hann lék á sínum tíma með Juventus, Real Madrid og Barcelona með frábærum árangri. Norðmaðurinn Stale Solbakken kom í öðru sæti í könnuninni með 8 prósent atkvæða en hann náði flottum árangri með FC Kaupmannahafnarliðið. Frank Arnesen fékk fimm prósent atkvæða og Troels Bech, þjálfari Silkeborg, fékk þrjú prósent. 36 prósent sem svöruðu vissu samt ekki hver ætti að verða eftirmaður Morten Olsen. Morten Olsen hættir með danska landsliðið eftir EM en eftir glæsilegan sigur á Norðmönnum á þriðjudagskvöldið þá eiga Danir enn góða möguleika á því að komast í úrslitakeppni EM næsta sumar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Danir vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu af Morten Olsen en hann fékk yfirburðarfylgi í skoðunakönnun Voxmeter meðal dönsku þjóðarinnar. Danir eru eins og Íslendingar að leita sér að framtíðarþjálfara karlalandsliðsins. Heil 43 prósent vilja að Michael Laudrup taki við danska landsliðinu en þúsund manns tóku þátt í skoðunarkönnunni sem var unnin frá 4. til 6. september. „Michael er stórt nafn í dönskum fótbolta og það er eðlilegt að hann hafi mikið fylgi. Hann er vinsæll meðal Dana og það spilar aðallega inn í frábær ferill hans sem leikmanns. Það er engin vafi um það að Michael er í sérstakri stöðu í dönskum fótbolta," sagði Jim Stjerne Hansen aðalritari danska fótboltasambandsins. Michael Laudrup er í dag þjálfari Mallorca-liðsins á Spáni en hann lék á sínum tíma með Juventus, Real Madrid og Barcelona með frábærum árangri. Norðmaðurinn Stale Solbakken kom í öðru sæti í könnuninni með 8 prósent atkvæða en hann náði flottum árangri með FC Kaupmannahafnarliðið. Frank Arnesen fékk fimm prósent atkvæða og Troels Bech, þjálfari Silkeborg, fékk þrjú prósent. 36 prósent sem svöruðu vissu samt ekki hver ætti að verða eftirmaður Morten Olsen. Morten Olsen hættir með danska landsliðið eftir EM en eftir glæsilegan sigur á Norðmönnum á þriðjudagskvöldið þá eiga Danir enn góða möguleika á því að komast í úrslitakeppni EM næsta sumar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira