Tiger Woods fellur áfram eins og steinn niður heimslistann Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 6. september 2011 11:30 Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann og fellur hann niður um sex sæti frá því í síðustu viku. AFP Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann og fellur hann niður um sex sæti frá því í síðustu viku. Woods er þessa stundina í 44. sæti. Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson er nú í 14. sæti eftir sigurinn á Deutsche Bank meistaramótinu í gær en hann var áður í 27. sæti. Danski kylfingurinn Thomas Björn fikrar sig hægt og rólega upp listann en hann er nú í 28. sæti eftir sigurinn á Omega meistaramótinu á Evrópumótaröðinni á sunnudaginn. Björn hefur sigrað á þremur mótum á þessu ári en hann var í 59. sæti heimslistans í síðustu viku. Efstu menn á heimslistanum eru: 1. Luke Donald, England, 10.41 stig 2. Lee Westwood, England, 8.16 stig 3. Martin Kaymer, Þýskaland, 7.03 stig 4. Rory McIlroy, Norður-Írland, 6.88 stig 5. Steve Stricker, Bandaríkin, 6.84 stig 6. Dustin Johnson, Bandaríkin, 6.75 stig 7. Jason Day, Ástralía, 6.09 stig 8. Phil Mickelson, Bandaríkin, 5.84 stig 9. Matt Luchar, Bandaríkin, 5.84 stig 10. Adam Scott, Ástralía, 5.83 stig 11. Nick Watney, Bandaríkin, 5.36 stig 12. Charl Schwartzel, Suður-Afríka, 5.11 stig 13. Graeme McDowell, Norður-Írland 4.75 stig 14. Webb Simpson, Bandaríkin, 4.67 stig 15. Bubba Watson, Bandaríkin, 4.66 stig 16. KJ Choi, Suður-Kóreu, 4.58 stig 17. David Toms, Bandaríkin, 4.07 stig 18. Ian Poulter, England, 4.02 stig 19. Paul Casey, England, 3.93 stig 20. Robert Karlsson, Svíþjóð, 3.86 stig Golf Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods heldur áfram að hrapa niður heimslistann og fellur hann niður um sex sæti frá því í síðustu viku. Woods er þessa stundina í 44. sæti. Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson er nú í 14. sæti eftir sigurinn á Deutsche Bank meistaramótinu í gær en hann var áður í 27. sæti. Danski kylfingurinn Thomas Björn fikrar sig hægt og rólega upp listann en hann er nú í 28. sæti eftir sigurinn á Omega meistaramótinu á Evrópumótaröðinni á sunnudaginn. Björn hefur sigrað á þremur mótum á þessu ári en hann var í 59. sæti heimslistans í síðustu viku. Efstu menn á heimslistanum eru: 1. Luke Donald, England, 10.41 stig 2. Lee Westwood, England, 8.16 stig 3. Martin Kaymer, Þýskaland, 7.03 stig 4. Rory McIlroy, Norður-Írland, 6.88 stig 5. Steve Stricker, Bandaríkin, 6.84 stig 6. Dustin Johnson, Bandaríkin, 6.75 stig 7. Jason Day, Ástralía, 6.09 stig 8. Phil Mickelson, Bandaríkin, 5.84 stig 9. Matt Luchar, Bandaríkin, 5.84 stig 10. Adam Scott, Ástralía, 5.83 stig 11. Nick Watney, Bandaríkin, 5.36 stig 12. Charl Schwartzel, Suður-Afríka, 5.11 stig 13. Graeme McDowell, Norður-Írland 4.75 stig 14. Webb Simpson, Bandaríkin, 4.67 stig 15. Bubba Watson, Bandaríkin, 4.66 stig 16. KJ Choi, Suður-Kóreu, 4.58 stig 17. David Toms, Bandaríkin, 4.07 stig 18. Ian Poulter, England, 4.02 stig 19. Paul Casey, England, 3.93 stig 20. Robert Karlsson, Svíþjóð, 3.86 stig
Golf Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira