Svartá öll að koma til Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2011 09:36 Mynd af www.lax-a.ia Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. Svartá hefur verið nokkuð undir pari í sumar, sem stingur í stúf við laxagengd í Blöndu, en síðsumars- og haustveiðin hefur oft verið mjög drjúg í þessari frábæru á. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Sogið Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Vitlu eiga séns á stórlaxi í sumar? Veiði Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Blanda svæði II – tvær ár í einni Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Þær eru bestar léttklæddar Veiði Hreinsunardagur Elliðaánna verður 7. júní Veiði Boðið í veiði í Hlíðarvatni 12. júní Veiði
Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. Svartá hefur verið nokkuð undir pari í sumar, sem stingur í stúf við laxagengd í Blöndu, en síðsumars- og haustveiðin hefur oft verið mjög drjúg í þessari frábæru á. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Sogið Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Vitlu eiga séns á stórlaxi í sumar? Veiði Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Blanda svæði II – tvær ár í einni Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Þær eru bestar léttklæddar Veiði Hreinsunardagur Elliðaánna verður 7. júní Veiði Boðið í veiði í Hlíðarvatni 12. júní Veiði