Forúthlutunarvinna SVFR að hefjast 27. september 2011 14:36 Umsóknarferli forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2011 lauk þann 20. september sl. Næstu tvær vikurnar eða svo mun úthlutunarvinna standa yfir. Þátttaka í forúthlutuninni var mjög góð, og sérstaklega ánægjulegt að sjá aukinn umsóknarþunga á veiðisvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit. Ef nánari spurningar vakna um framvindu mála, nú eða einhverjir hafa sofið á verðinum er hægt að senda póst á halli@svfr.is. Stangveiði Mest lesið 100 sm urriði úr Þingvallavatni Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Laxinn dreifir sér vel í Korpu Veiði Beituveiðimenn staðnir að verki á Þingvöllum Veiði Veiðimenn kvarta undan litlu eftirliti við Elliðavatn Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Bleikjan á hálendinu að vakna Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði
Umsóknarferli forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2011 lauk þann 20. september sl. Næstu tvær vikurnar eða svo mun úthlutunarvinna standa yfir. Þátttaka í forúthlutuninni var mjög góð, og sérstaklega ánægjulegt að sjá aukinn umsóknarþunga á veiðisvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit. Ef nánari spurningar vakna um framvindu mála, nú eða einhverjir hafa sofið á verðinum er hægt að senda póst á halli@svfr.is.
Stangveiði Mest lesið 100 sm urriði úr Þingvallavatni Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Laxinn dreifir sér vel í Korpu Veiði Beituveiðimenn staðnir að verki á Þingvöllum Veiði Veiðimenn kvarta undan litlu eftirliti við Elliðavatn Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Bleikjan á hálendinu að vakna Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði