Fréttir úr Fossálum Karl Lúðvíksson skrifar 26. september 2011 08:54 Mynd af www.svfk.is Fossálar eru að gefa mjög vel og eru hollin sem hitta á réttu aðstæðurnar að fá jafna og góða veiði. Menn sem voru í síðustu viku að veiða fengu 14 sjóbirtinga. Næsta holl þar á eftir lenti í miklum vatnavöxtum og fékk 3 birtinga. Þá komu menn sem voru að um helgina og fengu 11 sjóbirtinga. Í því holli fengust fiskar á veiðistöðum nr. 4, fimm fiskar komu á land á veiðistað nr. 8, þá nr.12, 18 og 19. Uppistaðan í aflanum var 5-8 pund Fréttin er af vef SVFKhttps://svfk.is/ Stangveiði Mest lesið Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Vænir birtingar að sýna sig í Varmá Veiði Mokveiði í Urriðafossi Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Nýtt tölublað af Veiðimanninum komið út Veiði Veiðihúsin fá yfirhalningu fyrir sumarið Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði
Fossálar eru að gefa mjög vel og eru hollin sem hitta á réttu aðstæðurnar að fá jafna og góða veiði. Menn sem voru í síðustu viku að veiða fengu 14 sjóbirtinga. Næsta holl þar á eftir lenti í miklum vatnavöxtum og fékk 3 birtinga. Þá komu menn sem voru að um helgina og fengu 11 sjóbirtinga. Í því holli fengust fiskar á veiðistöðum nr. 4, fimm fiskar komu á land á veiðistað nr. 8, þá nr.12, 18 og 19. Uppistaðan í aflanum var 5-8 pund Fréttin er af vef SVFKhttps://svfk.is/
Stangveiði Mest lesið Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Rafrænar kosningar til stjórnar SVFR Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Vænir birtingar að sýna sig í Varmá Veiði Mokveiði í Urriðafossi Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Nýtt tölublað af Veiðimanninum komið út Veiði Veiðihúsin fá yfirhalningu fyrir sumarið Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði