Birgir Leifur líklega í gegnum niðurskurðinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2011 15:08 Mynd / Daníel Birgir Leifur Hafþórsson kemst líklega í gegnum niðurskurðinn á opna austurríska mótinu. Birgir Leifur lék annan hring mótsins á 77 höggum eða fimm höggum yfir pari og er á tveimur höggum yfir pari samtals. Eins og staðan er núna dugar það Birgi Leifi í gegnum niðurskurðinn. „Ég held að það (niðurskurðurinn) sé nær því að fara í þrjá frekar en einn,“ sagði Birgir Leifur í samtali við Vísi. Hann sagðist langt frá því að vera sáttur með spilamennsku dagsins þrátt fyrir að allt liti út fyrir að hann kæmist í gegnum niðurskurðinn. Birgir fór á kostum á fyrsta hring mótsins í gær. Hann spilaði á þremur höggum undir pari. Honum fataðist flugið strax á fyrstu holunni í dag þar sem hann fékk skramba. Segja má að hann hafi bjargað sér í gegnum niðurskurðinn með fugli á átjándu holunni. Reiknað er með því að þeir sem spili á tveimur höggum yfir pari eða betur komist í gegnum niðurskurðinn. Þó eiga nokkrir kylfingar eftir að ljúka keppni.Hægt er að fylgjast með stöðunni í mótinu hér. Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur: Þetta var frábært fyrir sjálfstraustið Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG byrjaði mjög vel á Opna austurríska mótinu í golfi, sem tilheyrir Evrópumótaröðinni og hófst í Atzenbrugg í gær. Birgir lék fyrsta hringinn á 69 höggum, þremur höggum undir pari, sem skilar honum upp í 6. sætið. 23. september 2011 08:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson kemst líklega í gegnum niðurskurðinn á opna austurríska mótinu. Birgir Leifur lék annan hring mótsins á 77 höggum eða fimm höggum yfir pari og er á tveimur höggum yfir pari samtals. Eins og staðan er núna dugar það Birgi Leifi í gegnum niðurskurðinn. „Ég held að það (niðurskurðurinn) sé nær því að fara í þrjá frekar en einn,“ sagði Birgir Leifur í samtali við Vísi. Hann sagðist langt frá því að vera sáttur með spilamennsku dagsins þrátt fyrir að allt liti út fyrir að hann kæmist í gegnum niðurskurðinn. Birgir fór á kostum á fyrsta hring mótsins í gær. Hann spilaði á þremur höggum undir pari. Honum fataðist flugið strax á fyrstu holunni í dag þar sem hann fékk skramba. Segja má að hann hafi bjargað sér í gegnum niðurskurðinn með fugli á átjándu holunni. Reiknað er með því að þeir sem spili á tveimur höggum yfir pari eða betur komist í gegnum niðurskurðinn. Þó eiga nokkrir kylfingar eftir að ljúka keppni.Hægt er að fylgjast með stöðunni í mótinu hér.
Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur: Þetta var frábært fyrir sjálfstraustið Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG byrjaði mjög vel á Opna austurríska mótinu í golfi, sem tilheyrir Evrópumótaröðinni og hófst í Atzenbrugg í gær. Birgir lék fyrsta hringinn á 69 höggum, þremur höggum undir pari, sem skilar honum upp í 6. sætið. 23. september 2011 08:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur: Þetta var frábært fyrir sjálfstraustið Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG byrjaði mjög vel á Opna austurríska mótinu í golfi, sem tilheyrir Evrópumótaröðinni og hófst í Atzenbrugg í gær. Birgir lék fyrsta hringinn á 69 höggum, þremur höggum undir pari, sem skilar honum upp í 6. sætið. 23. september 2011 08:00