Óskar Bjarni: Frábær leikur Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 20. september 2011 22:52 Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals. Mynd/Vilhelm Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var ánægður með leik síns liðs gegn FH í Meistarakeppni HSÍ í kvöld þrátt fyrir að tapa í vítakeppni. „Þetta sýnir enn og aftur að þetta sé þjóðaríþrótt okkar Íslendinga. Tvíframlent og vítakeppni er það skemmtilegasta sem strákarnir fá. Frábær leikur,“ sagði Óskar Bjarni. „Við eigum eftir að slípa suma hluti. Valdimar var að spila sinn fyrsta leik og átti að spila tvisvar tíu, það varð aðeins meira. Mér fannst við eiga að klára þá. Ég hélt þetta væri komið þegar Ingvar varði tvisvar þegar við vorum þremur færri en því miður.“ „Það var karakter hjá okkur að koma til baka í venjulegum leiktíma. Mér fannst við hafa yfirhöndina þegar á leið og það varð erfiðara hjá þeim að skora.“ Valsmenn virkuðu ryðgaðir framan af leik og það var í raun ekki fyrr en í seinni hálfleik venjulegs leiktíma að þeir fóru að berja almennilega frá sér. „Við byrjuðum í 3-2-1, það voru mín mistök. Menn voru óöruggir í því og ég tek það á mig. Eftir að fórum í 6-0 vörn og breyttum áherslum vorum við góðir. Þetta eru miklar skyttur og miklir skotmenn sem voru heitir. FH er með gott lið og við náðum að þétta okkur. Við fengum hraðaupphlaup með markvörslunni.“ Sturla Ásgeirsson sem hafði nýtt færi sín mjög vel í leiknum klikkaði úr síðasta vítinu en Óskar sá bara jákvæðu hliðarnar við það. „Er ekki best að það sé reynslubolti sem klikkar frekar en einhver 18 ára pjakkur. Hann er með breytt bak og þolir þetta. Eru það ekki líka alltaf kóngarnir sem klikka í svona vítum, eins og Beckham og þessir bestu. Hann er kominn í ágætis hóp,“ sagði léttur Óskar að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var ánægður með leik síns liðs gegn FH í Meistarakeppni HSÍ í kvöld þrátt fyrir að tapa í vítakeppni. „Þetta sýnir enn og aftur að þetta sé þjóðaríþrótt okkar Íslendinga. Tvíframlent og vítakeppni er það skemmtilegasta sem strákarnir fá. Frábær leikur,“ sagði Óskar Bjarni. „Við eigum eftir að slípa suma hluti. Valdimar var að spila sinn fyrsta leik og átti að spila tvisvar tíu, það varð aðeins meira. Mér fannst við eiga að klára þá. Ég hélt þetta væri komið þegar Ingvar varði tvisvar þegar við vorum þremur færri en því miður.“ „Það var karakter hjá okkur að koma til baka í venjulegum leiktíma. Mér fannst við hafa yfirhöndina þegar á leið og það varð erfiðara hjá þeim að skora.“ Valsmenn virkuðu ryðgaðir framan af leik og það var í raun ekki fyrr en í seinni hálfleik venjulegs leiktíma að þeir fóru að berja almennilega frá sér. „Við byrjuðum í 3-2-1, það voru mín mistök. Menn voru óöruggir í því og ég tek það á mig. Eftir að fórum í 6-0 vörn og breyttum áherslum vorum við góðir. Þetta eru miklar skyttur og miklir skotmenn sem voru heitir. FH er með gott lið og við náðum að þétta okkur. Við fengum hraðaupphlaup með markvörslunni.“ Sturla Ásgeirsson sem hafði nýtt færi sín mjög vel í leiknum klikkaði úr síðasta vítinu en Óskar sá bara jákvæðu hliðarnar við það. „Er ekki best að það sé reynslubolti sem klikkar frekar en einhver 18 ára pjakkur. Hann er með breytt bak og þolir þetta. Eru það ekki líka alltaf kóngarnir sem klikka í svona vítum, eins og Beckham og þessir bestu. Hann er kominn í ágætis hóp,“ sagði léttur Óskar að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira