Lay Low frumflytur ný lög í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 7. október 2011 12:56 Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hefur lokið vinnslu að nýrri plötu. Platan er nú í framleiðslu og kemur því líklegast út síðar í þessum mánuði. Til þess að hita upp fyrir Airwaves-vikuna og fagna þessum áfanga í lífi sínu ætlar Lay Low að mæta í útvarpsþáttinn Vasadiskó á sunnudaginn og frumflytja nokkur lög af plötunni. Nú þegar hefur lagið Brostinn strengur ratað inn á netið og útvarpsstöðvarnar og gefur góð fyrirheit um nýjan stíl. Athygli vekur að Lovísa syngur nú á íslensku. Lay Low mætir í liðinn Selebb shuffle og tekur því með sér mp3 spilarann sinn, er þáttastjórnandi kýs að kalla vasadiskó, og setur á shuffle. Aðdáendur hennar fá því að skyggnast inn í hvers konar tónlist hún hlustar á í einrúmi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Þangað inn fara allir playlistar auk þess sem reglulega birtast þar fréttir og tónlistarmyndbönd af áhugaverðu nýju efni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hefur lokið vinnslu að nýrri plötu. Platan er nú í framleiðslu og kemur því líklegast út síðar í þessum mánuði. Til þess að hita upp fyrir Airwaves-vikuna og fagna þessum áfanga í lífi sínu ætlar Lay Low að mæta í útvarpsþáttinn Vasadiskó á sunnudaginn og frumflytja nokkur lög af plötunni. Nú þegar hefur lagið Brostinn strengur ratað inn á netið og útvarpsstöðvarnar og gefur góð fyrirheit um nýjan stíl. Athygli vekur að Lovísa syngur nú á íslensku. Lay Low mætir í liðinn Selebb shuffle og tekur því með sér mp3 spilarann sinn, er þáttastjórnandi kýs að kalla vasadiskó, og setur á shuffle. Aðdáendur hennar fá því að skyggnast inn í hvers konar tónlist hún hlustar á í einrúmi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Þangað inn fara allir playlistar auk þess sem reglulega birtast þar fréttir og tónlistarmyndbönd af áhugaverðu nýju efni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira