Stórfyrirtækin hafa ekki beint beðið í röð fyrir utan heimili Tiger Woods síðustu tvö ár til þess að gera við hann auglýsingasamninga. Þvert á móti hefur Tiger misst marga slíka.
Úraframleiðandinn Rolex hefur þó enn trú á Tiger og ætlar að veðja á hann næstu árin. Tiger er búinn að gera nýjan risasamning við Rolex en þetta er hans fyrsti samningur í rúm tvö ár.
Talið er að samningurinn sé til fimm ára. Forráðamenn Rolex er þess fullvissir að Tiger muni rétta úr kútnum og eigi nóg eftir.
Tiger gerir sinn fyrsta auglýsingasamning í tvö ár

Mest lesið

Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn



Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti


„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Þorleifur snýr heim í Breiðablik
Íslenski boltinn

Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar
Formúla 1
