Umfjöllun: FH er komið áfram í EHF-keppninni þrátt fyrir tap Stefán Árni Pálsson í Kaplakrika skrifar 16. október 2011 21:08 mynd/vilhelm FH-ingar komust áfram í EHF keppni karla í handbolta eftir að liðið tapaði með einu marki, 27-28, gegn Inita Hasselt frá Belgíu í Kaplakrika og eru því komnir í 32-liða úrslit keppninnar. FH byrjaði leikinn vel og keyrðu í raun yfir gestina í fyrri hálfleik, en Belgarnir komu gríðarlega sterkir til baka og náðu að innbyrða eins mark sigur sem var ekki nóg. Örn Ingi Bjarkason var atkvæðamestur í liði FH með 5 mörk rétt eins og Baldvin Þorsteinsson. FH-ingar stóðu vel að vígi fyrir leikinn en liðin mættust í síðustu viku í Belgíu og þá vann FH eins marks sigur 29-28.Leikurinn hófst rólega og liðið voru lengi að komast í gang. Í þrígang var dæmt skref á gestina á fyrstu fjórum mínútum leiksins og þeir greinilega ekki alveg í takt við leikinn. FH-ingar tóku smá saman öll völd á vellinum og var forysta þeirra komin í fjögur mörk, 8-4, þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður. Heimamenn ætluðu greinilega að keyra vel upp hraðan gegn Hasselt og skoruðu mörg mörk eftir hraðar sóknir, en þegar fjórar mínútur voru eftir að fyrri hálfleik var staðan 14-7 fyrir FH og staðan virkilega vænleg fyrir heimamenn. Þegar leikmenn gengu til búningsherbergja var staðan 15-8. Heimamenn byrjuðu síðari hálfleikinn með látum og komust átta mörkum yfir 17-9. Þá var eins og að heimamenn héldu að þetta væri komið og fóru að hleypa Hasselt allt of mikið inn í leikinn á ný. FH-ingar voru kærulausir í sínum sóknaraðgerðum og á einu augabragði var munurinn aðeins orðin eitt mark, 21-20, og mikill spenna komin í leikinn. Þegar 11 mínútur voru eftir var staðan orðin 23-22 fyrir gestina. Þegar 45 sekúndur voru eftir af leiknum var staðan 27-28 fyrir Hasselt, gestirni með boltann og gríðarlega spenna í Kaplakrika. Hasselt náði ekki að skora og eins því nægði þessi úrslit FH-ingum til að komast áfram þar sem liðið skoraði fleiri mörk á útivelli.FH – Initia Hasselt 27-28 (15-8)Mörk FH: Baldvin Þorsteinsson 5, Örn Ingi Bjarkason 5, Hjalti Pálmason 4, Andri Berg Haraldsson 3, Halldór Guðjónsson 3,Ólafur Gústafsson 2, Atli Rúnar Steinþórsson 2, Magnús Óli Magnússon 1, Þorkell Magnússon 2.Varin skot: Daníel Andrésson 13Mörk Initia Hasselt: Geert Graf 9, Tim Houbrechts 7, Nicolas Havenith 3, Robert Bogaerts 3,Tom Robyns 2, Kristof Van Wesenmael 2, Bart Köhlen 2.Varin skot: Jef Lettens 13 Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
FH-ingar komust áfram í EHF keppni karla í handbolta eftir að liðið tapaði með einu marki, 27-28, gegn Inita Hasselt frá Belgíu í Kaplakrika og eru því komnir í 32-liða úrslit keppninnar. FH byrjaði leikinn vel og keyrðu í raun yfir gestina í fyrri hálfleik, en Belgarnir komu gríðarlega sterkir til baka og náðu að innbyrða eins mark sigur sem var ekki nóg. Örn Ingi Bjarkason var atkvæðamestur í liði FH með 5 mörk rétt eins og Baldvin Þorsteinsson. FH-ingar stóðu vel að vígi fyrir leikinn en liðin mættust í síðustu viku í Belgíu og þá vann FH eins marks sigur 29-28.Leikurinn hófst rólega og liðið voru lengi að komast í gang. Í þrígang var dæmt skref á gestina á fyrstu fjórum mínútum leiksins og þeir greinilega ekki alveg í takt við leikinn. FH-ingar tóku smá saman öll völd á vellinum og var forysta þeirra komin í fjögur mörk, 8-4, þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður. Heimamenn ætluðu greinilega að keyra vel upp hraðan gegn Hasselt og skoruðu mörg mörk eftir hraðar sóknir, en þegar fjórar mínútur voru eftir að fyrri hálfleik var staðan 14-7 fyrir FH og staðan virkilega vænleg fyrir heimamenn. Þegar leikmenn gengu til búningsherbergja var staðan 15-8. Heimamenn byrjuðu síðari hálfleikinn með látum og komust átta mörkum yfir 17-9. Þá var eins og að heimamenn héldu að þetta væri komið og fóru að hleypa Hasselt allt of mikið inn í leikinn á ný. FH-ingar voru kærulausir í sínum sóknaraðgerðum og á einu augabragði var munurinn aðeins orðin eitt mark, 21-20, og mikill spenna komin í leikinn. Þegar 11 mínútur voru eftir var staðan orðin 23-22 fyrir gestina. Þegar 45 sekúndur voru eftir af leiknum var staðan 27-28 fyrir Hasselt, gestirni með boltann og gríðarlega spenna í Kaplakrika. Hasselt náði ekki að skora og eins því nægði þessi úrslit FH-ingum til að komast áfram þar sem liðið skoraði fleiri mörk á útivelli.FH – Initia Hasselt 27-28 (15-8)Mörk FH: Baldvin Þorsteinsson 5, Örn Ingi Bjarkason 5, Hjalti Pálmason 4, Andri Berg Haraldsson 3, Halldór Guðjónsson 3,Ólafur Gústafsson 2, Atli Rúnar Steinþórsson 2, Magnús Óli Magnússon 1, Þorkell Magnússon 2.Varin skot: Daníel Andrésson 13Mörk Initia Hasselt: Geert Graf 9, Tim Houbrechts 7, Nicolas Havenith 3, Robert Bogaerts 3,Tom Robyns 2, Kristof Van Wesenmael 2, Bart Köhlen 2.Varin skot: Jef Lettens 13
Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira