Kvennalið KA/Þórs í handboltanum vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Guðlaugs Arnarssonar er FH kom í heimsókn til Akureyrar.
Lokatölur í leiknum voru 24-22 fyrir Akureyri eftir að staðan í hálfleik hafði verið 10-13 fyrir FH.
KA/Þór er búið að vinna einn leik og tapa einum. FH hefur unnið einn leik og tapað tveimur.
Þór/KA-FH 24-22 (10-13)
Mörk Þórs/KA: Kolbrún Einarsdóttir 7, Katrín Vilhjálmsdóttir 5, Erla Heiður Tryggvadóttir 5, Martha Hermannsdóttir 4, Ásdís Sigurðardóttir 2, Arna Valgerður Erlingsdóttir 1.
Mörk FH: Kristrún Steinþórsdóttir 7, Indíana Jóhannsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Hind Hannesdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Berglind Björgvinsdóttir 1.
Fyrsti sigur KA/Þórs undir stjórn Guðlaugs

Mest lesið



Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms
Íslenski boltinn


Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti


Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði
Körfubolti


Garnacho ekki í hóp
Enski boltinn

Ísak Bergmann hljóp mest allra
Fótbolti