Syrianska hélt sér uppi á dramatísku sjálfsmarki í uppbótartíma - myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. október 2011 22:45 Stuðningsmenn Syrianska á góðum degi. Nordic Photos / AFP Syrianska hafði í dag betur gegn Ängelholm, 3-1, í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Samanlagt vann Syrianska 4-3 sigur en liðið komst áfram á dramatísku sjálfsmarki í uppbótartíma. Heiðar Geir Júlíusson er á mála hjá Ängelholm og var á varamannabekk liðsins í dag. Ängelholm hafnaði í þriðja efsta sæti sænsku B-deildarinnar og vann fyrri leikinn, 2-1, á heimavelli á fimmtudaginn síðastliðinn. Liðin mættust svo öðru sinni í kvöld og eftir að Syrianska komst 2-1 yfir á 65. mínútu leit lengi vel út fyrir að framlengja þyrfti leikinn. Það er að segja þar til að David Bennhage, leikmaður Ängelholm, varð fyrir því óláni að stýra knettinum í eigið net í uppbótartíma. Allt ætlaði um koll að keyra og leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn Syrianska fögnuðu sem óðir væru. Myndband af atvikinu má sjá hér. Þess má geta að Syrianska nýtur stuðnings víða um heim þar sem liðið er eingöngu skipað leikmönnum af assýrískum uppruna. Flestir af þeim uppruna búa í Írak og Sýrlandi en einnig margir í Svíþjóð, Bandaríkjunum og Jórdaníu. Þar sem þessi þjóðflokkur á sér ekki heimaland og þar af leiðandi ekki sitt eigið knattspyrnulandslið líta margir á Syrianska sem þeirra landslið. Liðið er því dyggilega stutt um allan heim og hafa því margir sjálfsagt fagnað úrslitunum í dag. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Sjá meira
Syrianska hafði í dag betur gegn Ängelholm, 3-1, í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Samanlagt vann Syrianska 4-3 sigur en liðið komst áfram á dramatísku sjálfsmarki í uppbótartíma. Heiðar Geir Júlíusson er á mála hjá Ängelholm og var á varamannabekk liðsins í dag. Ängelholm hafnaði í þriðja efsta sæti sænsku B-deildarinnar og vann fyrri leikinn, 2-1, á heimavelli á fimmtudaginn síðastliðinn. Liðin mættust svo öðru sinni í kvöld og eftir að Syrianska komst 2-1 yfir á 65. mínútu leit lengi vel út fyrir að framlengja þyrfti leikinn. Það er að segja þar til að David Bennhage, leikmaður Ängelholm, varð fyrir því óláni að stýra knettinum í eigið net í uppbótartíma. Allt ætlaði um koll að keyra og leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn Syrianska fögnuðu sem óðir væru. Myndband af atvikinu má sjá hér. Þess má geta að Syrianska nýtur stuðnings víða um heim þar sem liðið er eingöngu skipað leikmönnum af assýrískum uppruna. Flestir af þeim uppruna búa í Írak og Sýrlandi en einnig margir í Svíþjóð, Bandaríkjunum og Jórdaníu. Þar sem þessi þjóðflokkur á sér ekki heimaland og þar af leiðandi ekki sitt eigið knattspyrnulandslið líta margir á Syrianska sem þeirra landslið. Liðið er því dyggilega stutt um allan heim og hafa því margir sjálfsagt fagnað úrslitunum í dag.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Sjá meira